Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Side 19

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Side 19
— Nýtt S. O. S. 19 ekki hættulegur, því vel hlaðinn tiinbur- stafli myndar einskonar samfellda heild með skipsskrokknum. Þá er þess líka að gæta, að eðlisþyngd timburs er léttari en vatns. Þótt mikill leki kæmi að skipi með tmburfarm mundi það ekki sökkva, sök- um þess, að timburhleðslan ber það uppi, svo framarlega að staflinn leysist ekki í sundur. Timbur og koks hefur svipaða eðlis- þyngd. Þó er munurinn allmikill á eigin- leikum þessara tveggja vörutegunda, sem hleðsluvarnings í skip. Brotsjór, sem gengur yfir skip með timbur á þilfari, getur varla valdið skaða; honum verður hrundið til baka, eins og sérfræðingar í þessum málum nefna það. Sjórinn brotnar á hleðslunni og flýtur út í sama bili. Skipið „hristir“ af sér sjóinn um leið og það rís á næstu öldu. Allt öðru máli er að gegna, þegar skip hefur fleiri iiundruð lesta þiifarslileðslu at' koksi. Köksinu er hrúgað upp, langt upp fyrir borðstokk skipsins. Síðan er vír- net strengt yfir farminn til að stöðva hann af. Irena Oldendorff hefur verið með siík- an farm á þilfari og þar á meðal milli framsiglu og brúar á lúgu II og einnig stórar hrúgur á lúgu III og IV. Þessháttar þilfarslileðsia myndar að vissu ieyti samþjappaða heild, þó er sá mikli munuur á koks- og timburfarmi, að koksfarmurinn hrindir ekki frá sér sjón- um, heldur sýgur hann í sig eins og svamp- ur. Til þess að vita nákvæmlega hvernig koks er sem þilfarshleðsla í hafróti og hve mjög það reynir á þol skipsins hefur pré> fessor Wendel, verkfr., gert einskonar módeltilraunir. Niðurstöður sínar hefur hann birt í ítarlegri ritgerð í tímaritinu ,,Hansa“. Samkvæmt niðurstöðum prófessorsins er það svo, að ef sjór skelluur á koksfarmi, þá síast hann inn í farminn, en rennur ekki út aftur nema takmarkað. Ef brot- sjór með fleiri hundruð tonna þunga hell- ist yfir skipið, eykst þungi þilfarsfarmsins mjög verulega. Sjórinn flýtur þá ekki jafn skjótt út aftur. Hann þarf fyrst í gegnum koksið og Joá út lyrir skjólborðin. E11 það skeður tiltölulega hægt. Og áður en sjórinn hefur flotið út, skell- ur næsti brotsjór á skipinu og allt fer á sömu leið; sjórinn hefur ekki undan að renna út. Er þá augljóst að hverju stefnir, ef marg- ir brotsjóir dynja á þilfarinu; skipið held- ur áfram að jryngjast og ]rá er voðinn vís. Koks getur verið að sjúga í sig vatn eða sjó í fullar fjórar stundir og þá þyngist skipið um 25—30%. Þilfarsfarmur Irenu Oldendorff hefur því þyngst um 120 tn. unz hún sökk. Þar að auki safnast saman mikill sjór milli koksins og hinna ýmsu Iduta þilfarsins. Virðist þá liggja næst að álykta, að fjöldi brotsjóa hafi skollið á þilfarinu og skipið jryngzt jafnt og þétt. Slík áhlaup gat skip- ið ekki staðizt. Þá bætti ekki úr skák, að þung alda skall á skipinu þvert á bark- borð og hlaut jrað að auka veltingað mikl- um mun. Há alda hefur svo að lokum riðið skip- inu að fullu, af því það hefur lagst mjög á hliðina. Og áður en skipsmenn höfðu gert sér grein fyrir, hvað var að ske, hefur hið framhlaðna skip ekki verið fært um að rétta sig við; hefur skyndilega lagst á hliðina ,hvolft að því búnu og sokkið á fáum mínútum.

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.