Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Síða 21

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Síða 21
Nýtt S. O. S. legu flaksins öðru hvoru, en ætlunin er að fjarlægja það ineð sprengingu, ef það skyldi verða hættulegt skipum á þessari siglingaleið. Skipsflök liggja ekki kyrr á hafsbotninum, eins og margir halda. Sand- urinn þekur þau, straumar rífa það svo upp úr sandinum snúa þeim við, lyfta . Jjeim stundum, en að lokum sökkva þau algerlega og liggja eftir það hreyfingar- laus á hafsbotninum. Oft gengur á þessu árum saman, en stundum kemur dauðakyrrðin mjög skjótt. 2 1 Svo var og með Irenu Oldendorff. Samkvæmt nýjustu upplýsingum stofn- unarinnar rís flakið nú aðeins Jrrjá metra upp úr hafsbotni. Þá er hægt að reikna með, Jiar sem breidd þess eru 13 metrar, að áður en jorj ú ár eru líðin hafi það sokkið tíu metra ofan í liafsbotninn. Eft- ir eitt til tvii ár mun því ekki sjást urm- ull eftir af Irenu Oldendorff. Þá Iiefur hafið gleypt fórn sína að fullu. ENDIR.

x

Nýtt S.O.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.