Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 21

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 21
Nýtt S. O. S. legu flaksins öðru hvoru, en ætlunin er að fjarlægja það ineð sprengingu, ef það skyldi verða hættulegt skipum á þessari siglingaleið. Skipsflök liggja ekki kyrr á hafsbotninum, eins og margir halda. Sand- urinn þekur þau, straumar rífa það svo upp úr sandinum snúa þeim við, lyfta . Jjeim stundum, en að lokum sökkva þau algerlega og liggja eftir það hreyfingar- laus á hafsbotninum. Oft gengur á þessu árum saman, en stundum kemur dauðakyrrðin mjög skjótt. 2 1 Svo var og með Irenu Oldendorff. Samkvæmt nýjustu upplýsingum stofn- unarinnar rís flakið nú aðeins Jrrjá metra upp úr hafsbotni. Þá er hægt að reikna með, Jiar sem breidd þess eru 13 metrar, að áður en jorj ú ár eru líðin hafi það sokkið tíu metra ofan í liafsbotninn. Eft- ir eitt til tvii ár mun því ekki sjást urm- ull eftir af Irenu Oldendorff. Þá Iiefur hafið gleypt fórn sína að fullu. ENDIR.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.