Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Síða 25

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Síða 25
Nýtt S. O. S. 25 kafbátinn í sjónnm með nákvæmni skurð- læknisins. Hann leit brot úr sekúndu af sjónpíp- unni til að atliuga dýptarmælinn rétt hjá sér. Einu sinni eða tvisvar sló hann í iiann til að fullvissa sig. Hljómplatan var hætt að spila. Hver taug var þanin, hver maður var alvarleg- ur á svip. Þegar lúgunni hafði verið lok- að vandlega með vatnshelda lokinu, tók að myndast hinn venjulegi ódaunn. Ein- hvers staðar aftan frá barst ilmurinn af íogandi vindli. Ifráðin varð sífelit stærri, fyllti nasstum út í sjónpípuglerið. Ennþá vissi Walther Schwieger þó ekki, að því er hann skrifar, ,,hvert“ þetta stóra skip var. En þótt höfuðsforingi á kafbátnum U- 20 hafi ekki vitað, hvaða 32 þúsund lesta skip þetta var, hafði hann þó sitt livað fram yfir William Thomas Turner, skip- herra. Því að hvorki jressi gamli Éunnard- skipstjóri, sem var sjálfur þrautreyndur „hrafinstumaður,“ né nokkrir aðrir um borð, vissu, að fylgzt var með ferðum þeirra. Meðan Schwieger nálgaðist jietta 790 feta skotmark, ákvað Turner, skipherra, að breyta stefnu um fjögur strik á Old Head of Kinsale, sem nú bar ógreinilega yfir bakbotðsbóg. Þetta var örugg leið til að gera nákvæma staðarákvörðun, og það tók allt að heilli klukkustund. Turner, skipherra, gaf skipun um nýja, stöðuga stefnu, og breytti hann lítilshátt- ar frá þeirri stefnu, sem áður var, í 87 gráður, eða næstum í háaustur. Hann hélt áfram með sama hraða, 18 hnútum, en jrað er talsvert minni hraði en hægt var að beita, hámarkshraðinn rúmlega 25 hnútar, og sá liraði gerði Lusitanin einu sinni „Drottningu Atlantshafsins." Á skipsfjöl var klukkan um 2 e. h„ miðað við Greenwich meðaltíma. Klukka Schwiegeis var klukkutíiua seinni. Hann skrifaði: 2,50 e. h. Skipið snýr á stjórnborða og stefnir á Queenstown. Hugsanlegt að komast í skotinál við það. Sigldi nteð miklum liraða til klukkan þrjú, til þess að geta komist í færi heint fyrir framan það. Óafvitandi liafði Turner orðið við ósk- um Scliwiegers. Skotmarkið, sem framund- an var, var hið ákjósanlegasta, J?að sem alla kafbátsforingja dreymdi um: Sigla í beina stefnu með hæfilegum liraða, Jretta var eins og teikning á töflu í skipstjórnar- skólanum. Meðan skipið og kafbáturinn Jiannig nálguðust hvort annað, var meginþorri hinna 1257 fárjiega að enda við máltíð eða að ganga sér ti) hressingar á skemmti- Julförum skipsins. Sumir horfðu á ljós- græna írlandsströnd, sem var nú svo nærri, að greina mátti húsin. Aðrir voru að láta föggur sínar niður, því að skipið átti að vera komið í höfn í Liverpool næsta morgun. Að meðtalinni áliöfninni voru næstum tvær þújsíindir manna á skipsfjöl, en samt einu þúsundi minna en heimilt var. Far- Jiegalistinn var dæmigert sýnishorn Jiess mislita skara, sem jafnan kynnist á haf- skipunum. Samt var Jreim eitt sameigin- legt öllum: Sérhver Jreirra átti brýnt er- indi til stríðandi þjóðar yfir bannlýst ó- friðarsvæði. Með skipinu var t. d. einn ríkasti mað- ur heims, sem liafði mælt sér inót við nokkra hesta í London. Þar var verk- smiðjueigandi frá Chicago, sem fór til að leita markaða erlendis fyrir ölgerðarvélar

x

Nýtt S.O.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.