Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 32

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 32
yz Nýtt S. O. S. — við Netv York Times utn að skrifa greina- flokk um stríðið undir fyrirsögninni: .Frakkland". í Neðri Manhattan \oru tveir ungir sjó- menn að skemmta sér í „íburðarmiklu, en kannske dálítið vafasömu umhverfi." Leslie, 18 ára að aldri, og eldri bróðir hans, John Clifford Morton, stýrimanns- efni, höfðu ásamt níu skipsfélögum hlaup- ið af skipi sínu. Naiad, sem mundi verða heilt ár á leiðinni heim til Englands um Ástralíu og kannske ekki komast heim íyrir stríðslok, og þeir yrðu þá alveg af „stríðinu rnikla." heir höfðu nú þegar verið 63 daga í hafi. Morton-bræðurnir báðu föður sinn að senda sér 250 dollara fyrir fari á öðru far- rými, og nú eyddu þeir þessu fé i ban- anaís og hvers konar hégóma. Þeir ætluðu að vinna fyrir fari sínu ;í hinu hraðskreiða skipi, Lusitaniu, svo sem hinir skipsfélagar þeirra frá Naiad. Enn var það 240 mílum norðar á strönd Atlantshafsins, í Boston, að auðugur stór- kaupmaður. líklega þrefalt eldri en Mor- ton yngri, gekk órór um g(’>lf, fram og aftur. Edvvard B. Bovven strunsaði þvert yfir stofuna í húsi sínu í úthverfi New- ton og lyfti hljóðdósinni af hljómplötunni. Hann varð feginn kyrrðinni, sem ríkti. er hann hætti að spila „Alexander’s Rag- tirne Band." Hann lyíti talpipunni á símanum, loks- ins hafði hann tekið ákvtirðun. Viðræður við \ iðskiptamann hans í London, sem var nýlega kominn, höfðu haft áhrif á hann. Hann bað miðsúið um heimasíma- númer ferðaumboðsmanns síns. „Halló," sagði hann, „viljið þér gera svo vel að ná sambandi við skrifstofu Cunard-Iínunnar. Við ætlum ekki að fara á morgun með Lusitaniu!" Farangur þeirra var alhtr kominn nið- ur. Hann og kona hans höfðu pantað miðnæturfar i svefnvagni lestarinnar frá New Haven tíl New York. „Það lagðist í mig," sagði hann vinum sínum, .,að eitthvað mundi koma fyrir Lusitaniu. Eg ræddi þetta við konu mína, og við ákváðum að hætta við ferðina, — þótt ég hefði ákveðið áríðandi viðskipta- fund í I.ondon." 3. Það var hlýtt og ekki frítt við úrkomu í New York Iaugardaginn 1. maí 1915. Eins og oftast er á laugardögum hélt fólkið heim á leið um hádegisbilið. En í skrifstof- um ritstjóranna var Joessi laugardagur sér- staklega annasamur. Á öftustu síðu morg- unblaðanna birtist rammaaugiýsing: AÐVÖRUN. Fcrðamenn, sem liafa i hyggju að fara með skipum yfir Atlants- hafið, eru minntir d, að styrjald- arástand rikir milli Þýzkalands og bandalagsrikja pess og Stóra-Bret- lands og bandaíagsrikja þess; að styrjaldarsvceðið nœr yfir höfin, sem liggja að Bretlandseyjum; að i samræmi við formlega yfirlýs- ingu, sem gefin hefur verið út af hinni keisaralegu pýzku rikis- stjórn,, eiga öll pau skip, sem sigla undir fána Stóra-Bretlands eða ein- hvers bandalagsríkis pess á heettu, að verða eyðilögð á pessum höf- um, og ferðamenn, sem fara um

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.