Nýtt S.O.S. - 01.06.1960, Page 39
Nýtt SOS
kemur út tíu sinnum á ári. — Áskriftaverðið er kr. 100,00
er greiðist fyrirfram eða við pöntun.
Yfirstandandi árgangur er 4. árgangur tímaritsins. — Áður
útkomin hefti fást enn öll hjá afgreiðslunni, en mjög lít-
ið er eftir af sumum.
Þeir, sem gerast áskrifendur og senda greiðslu, kr. 100,00
fyrir yfirstandandi árgang, fá einn eldri árgang ókeypis
í kaupbæti.
Nýtt SOS flytur eingöngu frásagnir af atburðum, sem
skeð hafa og vakið hafa einhverja verulega athygli á
sinni tíð.
Næsta hefti kemur út upp úr miðjum ágúst. Verður það
frásögn um harmleik, sem skeði skammt frá ströndum
Ameríku 1934, og vakti þá heimsathygli.
Gerist áskrifendur! Sendið kr. 100,00 fyrir yfirstandandi
árgang og þér fáið til yðar sent einn eldri árgang rits-
ins og það sem komið er út á þessu ári, og síðan áfram
jafnóðum og hvert hefti kemur út.
Utanáskriftin er:
NÝTT S OS — Pósthólf 195
Vest-mannaeyjum.