Nýtt S.O.S. - 01.06.1960, Blaðsíða 36

Nýtt S.O.S. - 01.06.1960, Blaðsíða 36
skipbrotsmanna á Atlantshafi. — Meðan til eru menn, sem án tillits til þjóðernis, eru reiðubúnir til gagnkvæmrar hjálpar á hættustund, þurfa sjómenn á höfunum engu að kvíða um hið alþjóðlega bræðralag á hafinu." Flavia á óumdeilanlega sinn merka þátt í þýzkri siglingasögu, þó ekki sé skipið gamalt. Björgunarafrekið, er Ocean Layer var dregin til hafnar, á ekki að fyrnast. Þessi SOS-frásögn á einmitt að stuðla að því, að at- burðurinn falli ekki í gleymsku. Þann 22. júní 1959 um hádegisbilið lagði Flavia að bryggju í Ham- borg við Schluppen 73B. Og meðan lögfræðingar og sérfræðingar Breta einbeita sér að því, að hafa af réttum aðilum björgunarlaunin, er næsta ferð skipsins undir- búin. Nú er Flavia ekki lengur uppsláttarefni á forsíðum heimsblaðanna. 23. júní lagði Flavia af stað frá Hamborg til Casablanca um Rotter- dam og Antwerpen. ENDIR.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.