Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 6

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 6
58 Þ J Ó Ð I N lags íslands og Alþýðusambands Is- lands, sem þessir aðilar skyldu gera með sér, hliðstætt því, sem átti sér stað í Danmörku 1899. Eftir að slíkur samningur hefði verið gerð- ur, skyldi hyggja á honiini nauðsyn- lega löggjöf um þessi efni. Þessi hugmynd var lögð fyrir Al- þýðusandjandið, og leit í fyrstu út fyrir, að samvinna mælti takast milli þessara liöfuð-félaga vinnu- veitenda og verkamanna. Með þessari stefnu sýndu vinnuveitend- ur, að þeir vildu umfram allt leysa þetta málefni í fullri samvinnu við félög verkamanna og tryggja þann- ig friðsama og fljóta lausn málsins. En hugmyndin um samvinnu um vinnumálalöggjöf strandaði á tóm- læti forkólfa Alþýðusambandsins, og í fehrúarmánuði 1936 var sjáan- legt, að Alþýðusambandið fékkst ekki til að gjöra samninga við Vinnuveitendafélagið um þessi mál. F orgöngumenn vinnulöggjafar- innar urðu því að víkja starfsemi sinni yfir á annan grundvöll og taka málið upp án samstarfs við Alþýðu- sambandið. Hafði Vinnuveitenda- félagið jafnhliða því, sem það sneri sér til Alþýðusambandsins með til- mælum um samninga, i)irl því til- lögur, er félagið mundi gangast fyr- ir, ef samningar tækjust ekki. A grundvelli þessara tillagna byggðu þeir Thor Thors og Garðar Þor- steinsson frumvarp sitt um vinnu- deilur, sem þeir háru í fyrsta sinni fram á Alþingi 1936 og kom þar til 1. umræðu dagana 5. og 6. marz. Höfuðatriði frumvarpsins voru þau, sem hér segir: 1) Samningar milli aðila um kaup og kjör skyldu ætíð vera skrif- legir. 2) Vinnustöðvun og verkbönnum má ekki skella á, nema fullnægt sé ákveðnum skilyrðum, og voru þau tiltekin hin sömu og gilda í Danmörku. 3) Réttur sáttasemjara ríkisins til íhlutunar um verksviftingu og vinnustöðvanir skyldi aukinn. 4) Vinnudómstóll skyldi settur á stofn, sem hefði það ldutverk, að fella úrskurð um ágreining út af skilningi á samningum milli aðila. Undirtektir undir þetta frum- varp urðu á ýmsa lund. Sjálfstæðismenn fvlktu sér um frumvarpið, en lýstu sig reiðubúna til meiri og minni breytinga á því til samkomulags. Alþýðuflokkurinn lýsti þvi yfir, að hann mundi greiða atkvæði gegn þvi, þar til „fvrir liggur álit sam- handsþings um slíka löggjöf og sýnt er, að meiri hluti verkalýðsins er henni fylgjandi", „enda þótt flokk- urinn álíti, að æskilegl væri að setja vel undirbúna löggjöf um vinnu- deilur og réttindi og skvldur alþýðu- samtakanna.“ Framsóknarflokkurinn tók þann- ig i málið, að rétt væri að atlniga það vel á þinginu, en skipa síðan milliþinganefnd i málið, og varð það úr, að tillaga til þingsályktun- ar frá Jörundi Brynjólfssyni um skipun slíkrar nefndar var borin fram, en náði aldrei að komast til umræðu. Vinnudeilufrumvarpið var svæft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.