Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 28

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 28
80 Þ J Ó Ð I N Dr. Seyss-Inquart. skilyrðið, nenia að litlu leyli. En um það verður ekkert fullyrt liér. Schuschnitjg grípur til örþrifáráða. Margir töldu, að Scliuselinigg Iiefði nú gefizt upp fvrir Hitler. En það var öðru nær. Nú færðist hann fyrst í aukana.. Hann flutti ræður, þrungnar eldmóði, vfir fylgismönn- um sínimi og hét á þá að vernda sjálfstæði Austurríkis. Ef hann hefði látið þar við sitja, liefðu senni- lega engin stór tiðindi orðið i land- inu, fyrst um sinn að minnsta kosli. Hann tók nú þá ákvörðun, fyrir eggjunarorð innlendra og erlendra afla, að gjöra Berchtesgaden-samn- inginn áhrifalausan. Hann hóf samningatilraunir við forvstumenn rauðliða í Austurríki, sem verið höfðu vaida- og áhrifa- lausir, síðan uppreisnarti lraun þeirra var bæld niður fyrir 4 árum. Þeir hétu honum stuðningi gegn nazistum, enda áttu þeir að fá fullt pólitískt frelsi að launum. Hann gaf síðan út tilkynningu þess efnis, að þjóðaratkvæðagreiðsla skyldi fara fram í landinu um það, livort Aust- urríki ætti að vera sjálfstætt áfram. Austurriskir nazistar höfðu kraf- izt þess árum saman, að slík at- kvæðagreiðsla væri látin fara fram um sameiningu Austurríkis og Þýzkalands. Schuschnigg mun hafa talið, að nazistar væru ekki eins fjölmennir og þeir þóttust vera. Og nú ætlaði hann að svipta þá þessu pólitíska vopni og snúa því gegn þeim. Reglurnar, sem hann ákvað að gilda skyldu um atkvæðagreiðsluna, voru með þeim hætti, að nazistar stóðu miklu ver að vigi en andstæð- ingar þeirra. Fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar. 1. Austurrískir menn, sem dvöldu utan landamæranna, máttu ekki taka þátt í atkvæðagreiðslunni. En margir tugir þúsunda austur- riskra nazista dvöldu í Þýzkalandi. 2. Kosningaaldurinn var hækk- aður úr 20 árum upp í 24 ár. Fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.