Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 23

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 23
Þ J Ó Ð I N 75 Rauðliðar iryllasl. Þó að Eden ætti ekki upp á pall- borðið hjá rauðliðum, á meðan hann var utanríkisráðherra, ætluðu þeir alveg af göflunum að ganga,’ þegar hann lagði niður embætti. Ofsi þeirra er skiljanlegur, þegar þess er gætt, að stefna þeirra er jafn heimskuleg í utanrikismálum og í innanríkismálum. Rauðliðar Englands börðust lengi vel hatramlega gegn auknum vig- búnaði Breta. En samt sem áður kröfðust þeir þess, að brezka ríkið tæki fram fvrir hendur annara þjóða, ef nokkurt tilefni gafsl. Þeir vildu ekkert samkomulag við Þýzkaland, ítaliu eða .1 ap- an, og reyndu eftir mætti að æsa bugi manna gegn þessum þjóðum. Þeir byggðu allt sitt traust á Þjóða- bandalaginu og styrktust í trúnni á ágæti þess, þegar það var orðið á- lirifalaust og gágnslaust. Þeir héldu í það með sáma beimskulega sauð- þráanum og flokksbræður þeirra bér á landi héldu í Sildareinkasöl- una sálugu. Utanrikismálastefna brezkra sósí- alista hefir því í raun réttri verið æðisgengin Iiernaðarstefna. Það eru því engin undur, að rauðliðar yrðu óðamála, þegar Eden lét af embætti. Þeir töldu stefnu hans rétta í aðal- atriðum, en voru óánægðir með gætni bans. Þegar þeim varð stefnu- breytingin kunn, sáu þeir fram á ósigur stefnu sinnar og tóku við- bragð mikið. Rauðliðum annara landa fór á sama veg, enda eru þeir vanir því að dansa eftir hljómfallinu frá Moskva og London. Stjórnarandstæðingar væntu þess, að Eden mundi snúast gegn þjóð- stjórninni og gjörast fvrirliði stjórn- arandstöðunnar. Þær vonir brugð- ust með öllu. Hann lýsti sig and- vígan utanríkismálastefnu stjórn- arinnar, en gat þess jafnframt, að hann treysti engri annari stjórn jafn vel til þess að leysa vandamál- in, og væri heiini því fylgjandi eft- ir sem áður. Eden er glæsimenni og málskör- ungur. Hann nýtur mikilla vinsælda og þykir líklegt forsætisráðberra- efni, er stundir líða. Þeir, sem leit- ast við að skýra utanríkismálastefnu lians á betra veg, en eru henni þó andvígir, Iialda þvi fram, að bann hafi skort aldur og lífsreynslu til þess að þræða götur Iiinnar alkunnu brezku stjórnmálaskynsemi. Hann er 11 árs að aldri. En reynslan hef- ir ekki kennt Bretum þá stjórn- málavizku, að gjöra óreynda ung- linga að ráðherrum. Afleiðingar utanríkis- ráðherraskiftanna. Sósíalistar hafa haldið uppi mikl- um árásum á stjórnina, síðan Eden sagði af sér. En Chamberlain, for- sætisráðherra, sem Iialdið hefir uppi svörum fyrir utanríkismálastefnu stjórnarinnar í neðri deild þingsins, hefir borið glæsilegan sigur af liólmi í þeim umræðum. Hann hefir mik- ið orð á sér fyrir skýrleik i hugs- un. Hann er raunsæismaður, gætinn og gjörhugull, og hefir þá stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.