Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 25

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 25
1> J Ó Ð I N 77 það vildi beita sér fyrir því, að lýð- ræðisríkin kæmu saman á ráðstefnu lil þess að taka ákvarðanir út af sameiningunni. Chamberlain lýsti sig andvígan slikri ráðstefnu, þar sem bún hlyti að sker])a andstöð- una á milli einræðis- og lýðræðis- ríkja álfunnar. Ennfremur er óbætt að gjöra ráð fvrir því, að hin brezka lýðræðisþjóð kunni ekki að meta lýðræðið i Rússlandi og þyki sér lít- ill sómi i þvi að sitja lýðræðisráð- stefnu með Rússum. ÞÝZKALAND OG AUSTURRÍKI. 'Samband Austurríkis ocj Þýzkalcinds. Þýzkaland og Austurriki mynd- uðu eina ríkisheild um margar ald- ir. En þegar 30 ára stríðið var til lvkla leitt árið 1648, var Þýzkalandi skipt upp í mörg ríki. Keisari Ausl- urrikis liafði litið yfir þeim að segja. Frakkar réðu því, að þessi skipun var gjörð. Þeir vissu sem var, að sundrað Þýzkaland mundi ekki verða liættulegt frönskum hags- munum. 1866 og 1870 sameinaðist Þýzka- land undir forvstu Prússa. Þá slitn- uðu ríkistengslin til fulls milli Þýzkalands og Austurrikis. Sambúð þeirra var þó góð eftir 1870, og þau stóðu hlið við hlið í heimsstyrjöld- inni. *'! Sigraðir menn verða að sætta sig við allt. Þau biðu ósigur fvrir banda- mönnum, svo sem kunnugt er, og fengu þá að reyna það, að sigrað- ir menn verða að sætta sig við allt. Það var viðurkennt á friðarráð- stefnunni í Versölum, að þjóðernis- legar ástæður ættu að ráða ríkja- skiptingunni. En þeirri sjálfsögðu reglu var ekki framfylgt, þegar Þjóðverjar állu í lilut. Tíu milljón- ir Þjóðverja voru neyddar til þess að segja skilið við föðurland silt og gjörast þegnar í nágrannaríkj- um Þýzkalands. Friðarsanmingarnir og Austurríki. Austurríki bafði verið stórt og voldugt ríki. Friðarsamningarnir gjörðu það að smáríki með 6% mill- jón íbúa. Það mátti ekki sameinast Þýzkalandi. Þó að íbúar þessara ríkja væru af sama bergi brotnir, töluðu sömu tungu og ættu að miklu levti sömu minningar og sömu von- ir, var þeim gjört að lifa aðskildum um allan aldur. Ennfremur var svo illa séð fyrir hlut Austurríkis, að það gal aldrei lil lengdar staðið á eigin fótum. Landið er lítið. Land- búnaður er eini atvinnuvegur þess. Það er ekki frjósamt. Höfuðborgin, Vín, er stór borg. Hún hafði verið miðstöð í beimsveldi. En einmitt það bafði gert ibúum hennar mögu- legt að lifa þar menningarlifi. Þeg- ar bún var orðin liöfuðborg í litlu ríki, minnkuðu þessir möguleikar stórum. Hún varð því i raun og veru þungur baggi á sveitahéruðunum. Fjárhagsörðugleikar hins nýja Austurríkis liafa því tíðast verið mjög miklir. Frakkar og fleiri þjóð- ir bafa orðið að lilaupa undir bagga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.