Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 19

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 19
1> J Ó Ð I N 71 Mörgum kom það á Sekir dæma óvart, þegar sambands- sekan. stjórnin rak Héðin úr flokknum fyrir þessar sekir, vegna þess að einmitt þessir sömu rekstrarmenn höfðu sjálfir liaft opinbert samstarf og kosninga- bandalag við kommúnista. Stefán Jóh. Stefánsson sat efstur á hinum sameiginlega lista kommúnista og sósíalista í Reykjavík; fyrir þessum lista börðust kommúnislar eins og ljón, og fvrir þeirra harðsótta kosn- ingaróður og það rússneska fé, sem þeir fá til starfsemi sinnar, sit- ur Stefán Jóhann i hæjarstjórn Revkjavikur. Haraldur Guðmunds- son og Einar Olgeirsson sátu íilið við hlið á þessum sama lista, og iiinir sósíalistaforingjarnir voru meðmælendur Einars Olgeirssonar og félaga hans. Þessir menn, sem sett- Hversvegna ust i dómarasæti yfir Héðni og viku honum Héðinn var rekinn. úr flokknum, voru því flekkaðir, eins og hann, af sam- neyti við kommúnista. Þar var sek- ur að dæma sekan. Það þarf því frekari skýringar við, livers vegna sambandsstjórnin allt i einu söðl- ar um aftur og vikur aðaltalsmanni sameiningarinnar úr flokknum. Skýringin er aðeins ein: Til þess að halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn á þingi og um stjórn landsins, og fá að orna sér áfram við kjötkatlana, varð Al- þýðuflokkurinn að reyna að lireinsa sig af kommúnistum. Var þetta hreinlega viðurkennt af Alþýðublað- inu, m. a. i forystugrein 21. febr., þar sem sagt var, að hefði Héðinn fengið að vera i flokknum og iialda áfram makki sínu við kommúnista, hefði stjórnarsamvinna við Fram- sóknarflokkinn verið útilokuð, og Framsóknarflokkurinn leitað i aðra ált til stjórnarsamvinnu. Ekki er ótrúlegt, að Tvískinnungur Héðinn hafi verið Framsóknar. rekinn samkvæmt kröfu Framsóknar- flokksins. Er það í fullu samræmi við tviskinnung þess flokks i við- horfinu til kommúnista, því að þar leikur hann allt af tveim skjöldum. B'aráttuaðferð Framsóknarflokks- ins er þessi, að afneita kommúnist- um og öllu þeirra atliæfi, á opin- berum vettvangi, skamma þá i hlöð- um og ræðum. En jafnhliða þessari opinheru afneitun þykir Framsókn- arflokknum gott að nota atkvæði konnnúnistanna, hvenær sem á þarf að halda. Það var gert i Alþingis- kosningunum í fyrrasumar, og aftur í sveitarstjórnarkosningunum í vet- ur. Hafði Framsókn þá sameigin- legan lista með kommúnistum, t. d. i Borgarnesi. Þegar það er nú marg- Mökin við sannað mál, að hæð> emræðið. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn liafa átt hæði levnd og ljós mök við kommúnista, kunna einhverjir að spyrja: Er slíkt nokkur goðgá, þar sem kommúnistar tjá sig nú lýð- ræðissinna? Berja þeir sér ekki á brjóst, sverja og sárt við leggja, að þeir séu postular og guðspjallamenn lýðræðisins? Heimta þeir ekki sam- fvlkingu allra „vinstri" flokkanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.