Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 35

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 35
Þ J O Ð I N 87 Bernhard Newmann: Kvennjósnarinn — Framhaldssaga — Yfirmaður hinnar þýzku deildar „Meuniers & Co.“ var einkennileg- ur, útúrborulegur, lítill maður, sein liét Matthesius. Sérkenni hans var það, að hann hafði ákaflega liátt enni og gáfulegt, en að öðrum kosli hefði hann ekki vakið frekari at- liygli en venjiilegur skrifstofumað- uf á götum Berlínarborgar. Hann var injög ánægður með að fá Wy- nanky sem einn af nýliðum sínum, en engu að síður fór Mattliesius var- lega að öllu. Það var mikið rétt, að Wynanky uppfyllti ýms skilvrði til að vinna verkið, en hafði hann liið nauðsynlega hugrekki til að hera i njósnarastöðuna, — hugrekki, sem er einkennandi fvrir þessa menn, en á ekkert skjdt við liugrekki þeirra manna, sem herjast. lilið við hlið á vígvellinum. Hann var van- iiafa verið skipaðar opinberar nefndir til athugunar á þessu máli á sama grundvelli og liér er farið fram á. Þess var getið, að erlendis liefðu menn úr flestum stjórnmálaflokk- um gerzt formæléndur þessa máls. Væri óskandi, að þannig færi um þetta mál hér, að menn skiptust ekki i stjórnmálaflokka í afstöðu sinni til þess. ur því, að reyna á þolrif liinna nýju starfsmanna, liversu góð meðmæli, sem þeir annars höfðu. Hann hafði verkefni með höndum, sem hann vann að í sambandi við umhoðs- mann sinn i París, og Wynanky fékk þar eldvígsluna og stóðst liana með prýði, þannig, að Matthesius hrosti ánægjulega í skrifstofu sinni í Búlowstrasse, og upp frá því ef- aðist hann ekki um, að Wvnanky væri stöðu sinni vaxirin. Wynanky fór oft til Frakklands; stundum til að afla upplýsinga frá umhoðsmönnum, en stundum aflaði liann þeirra upp á eigin hönd. Hann ferðaðist stöðugt sem hluthafi í „Meunier & Co.“, og lézl vera að lieimsækja hinar ýmsu deildir i Frakklandi og Belgíu. Einu sinni var hann marga mánuði i hurtu í einu, því að einn umhoðsmann- anna i Frakklandi veiktist, og Wv- nanky ákvað að inna hans starf af hendi. Allan þann tíma sat Anna ein í ihúð sinni, og þegar Wynanky kom loksins til baka, varð hann undr- andi vfir þeirri hreytingu, sem á henni var orðin. Það undraði hann, íhvernig hún tók á móti horium. Þegar liann liafði áður komið úr ferðum, var hún vön að fleygja sér um hálsinn á honum, en nú heilsaði hún honum þurrlega. Hann reyndi að komast að því, hvað amaði að, en honum tókst það ekki fyrr en um kvöldið, er hún sat í kjöltu hans, að hún sagði grátandi: „Og þú, Karl, lofaðir að elska riiig alltaf.“ „Eg elska þig“, svaraði hann. „Af hverju yfirgefur þú mig þá og lætur mig vera eina svona lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.