Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 9

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 9
Þ J Ó Ð I N verkalýðurinn árið 1937 nær vinnu- löggjöfinni, sem kemur fram í því, að stærsta verklýðsfélagið viður- kennir þau atriði,, sem að framan eru talin og eru grundvallaratriði allrar löggjafar um vinnudeilur, og eru nákvæmlega ])að sama að stefnu til og þær leiðir, sem gert er ráð fvrir i vinnulöggjöf sjálfstæðis- manna. Samningurinn við Dags- brún í júlí 1937 mun verða talinn þýðingarmikill áfangi á leiðinni til vinnulöggjafar, og er liann glöggt dæmi þess, hvernig knýjandi þjóð- félagsástæður rjxðja málum braut. bvað sem liður öllu þrasi og öllum æsingum stjórnmálaflokka gegn málinu. A haustþinginu 1937 báru sjálf- stæðismenn enn á ný fram frum- varp sitt um vinnudeilur, án þess að nokkur málalok fengjust, og síð- an aftur á þinginu i ár. En í febrúar í ár birti milliþinga- nefnd Framsóknarflokksins og AI- þýðuflokksins, sem klofnað bafði á þingtímanum fvrri bluta árs 1937, álit og tillögur um vinnulöggjöf, sem voru sendar Vinnuveitendafé- lagi íslands og Alþýðusambandi ís- lands til umsagnar. Svar Vinnuveitendafélagsins, sem er enn óbirt, var sent atvinnumála- ráðunevtinu þann 1. marz, en á- kveðið svar er ekki enn komið frá verklýðsfélögunum, þegar þetta er ritað. Að vísu berast nú við og við fregnir um undirtektir félaganna, sem sýnast vera mjög skiptar og á reiki. Bardaginn stendur þar milli kommúnista og liinna róttækari 61 sósialista annarsvegar, og þeirra manna innan Alþýðuflokksins, sem kallaðir eru bægfara, binsvegar. Von binna róttækari manna innan verklýðshreyfingarinnar er sú, að geta framvegis, eins og bingað til, nolað sér það lagaleysi, sem ríkir í vinnumálunum, til pólitísks fram- dráttar, og einkum er þetta laga- leysi Iientugur grundvöllur undir byltingaráform kommúnistanna. Þótt frumvarpstillögur þær, sem milliþinganefnd stjórnarflokkanna samdi, séu að ýmsu levti gallaðar og standi ekki jafnfætis löggjöf ná- grannalanda okkar, þá fela þær þó i sér sum meginatriði bverrar vinnulöggjafar, og er það nóg til þess að Ijá hinum róttækari for- kólfum færi á að beita æsingum og áróðri gegn þeim. En þess var skammt að biða, eftir að nefndin lagði fram tillögur sinar, að nýr at- burður vrði í vinnumálunum, sem að sumu leyti mun breyta nokkuð viðborfi ýinsra til vinnulöggjafar. Alþingi selti lög um gerðardóm i togarakaupdeilunni, sem stóð yfir frá áramótum og fram í marz, og var lögskráð á togarana samkvæmt niðúrstöðum gerðardómsins, þrátl fyrir það, þótt sjómenn lýstu því yfir, að þeir virtu ekki niðurstöðu dómsins, nema að því er viðkemur saltfiskveiðum, en útgerðarmenn beygðu sig fyrir gerðinni i öllum atriðum. Með svo ákveðnum afskiptum rík- isvaldsins sem þessum er þvi sleg- ið föstu, að aðiljar i vinnudeilum geíi vænzt þess, að bið opinbera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.