Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 34

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 34
8fi Þ J Ó Ð I N Vorblíðan hjúpar völl og sæ, vonir í brjóstum glæðir, leysir úr drómu líf í bæ, lífsanga nýja græðir. Æskunnar þróttur eykst á uý, áköf til baráttu gengur; erlendra þjóða aumleg þý ei vill hún þola lengur. Minnist hún þess, að máttur er mestur í hennar störfum, veitandi þor nú víða fer, veit sig í straumahvörfum. Dylst henni ei nú duga skal, djarflega að verkum svifa. Á útnesi hverju og innsi í dal æsku til dáða hrífa. þau annáluð fyrir snilldarlegan að- búnað við verkamenn sína. Margir frægustu þjóðhagsfræðingar og heimsfrægir stjórnmálamenn liafa og séð í þessu atvinnurekstrarfyrir- komulagi lausn höfuðvandamála þjóðfélaga nútímans, og telja marg- ir þeirra, að þegar menn taki að skilja hina dýpri merkingu lilut- deildarfyrirkomulagsins, þegar hún verði bæði verkamönnum og vinnu- veitendum Ijós, muni verða bægt að mynda hlutdeildari'ekstur, sem geri launagreiðslur óþarfar nema sem úttekt á reikning. En þó að það sé langt undan landi, að svo verði, er málið þannig vaxið, að ástæða þyk- ir til að athuga, hversu feikna stórt spor til heilbrigðrar þróunar efna- Æska, er vinnur heilög heit, heiður vors lands að styðja, fylkir um okkar fána sveit, frelsi skal brautir ryðja. Bæta úr mesta böli lýðs, blóðhefndir þó ei drýgja. Eg hvet yklcur öll til heilags stríðs, þá herirnir rauðu flýja. Markið er eitt og miðað hátt, margt þarf að endurbæta; reynum að stefna í rétta átt, reynslunnar ber að gæta. Sjálfstæði þjóðar sé vort heit, sigur því örugg vinnum. Fegrum hvern bæ og frjóvgum sveii, farsæld við orku tvinnum. Ú l a f u r G u n n a r s s o n. hagslífsins hægt væri að stíga með framkvæmd þessa atvinnu- og rekstrarfyrirkoniulags. Með tillögu þessari, sem hér ligg- ur fvrir, er farið fram á, að skip- uð verði milliþinganefnd til að rannsaka þetta mák Er það tilgang- ur vor með slíkri nefndarskipun, að vekja athygli landsmanna á þessu máli og fá hlutlæga rannsókn á því, í hvaða greinum þetta fvrir- komulag mætti bezt koma að gagni og í hvaða mynd í hverri atvinnu- grein. Og einnig er gert ráð fvrir því, að nefndin geri tillögur um, á hvern hátt Alþingi gæti stutt að efl- ing þess meðal landsmanna. Geta skal þess, að erlendis, t. d. í Eng- landi, Hollandi og í Frakklandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.