Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Page 5

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Page 5
6. hefti ÞJÓDI 1. árg. Reykjavík, 1938. Sigurður Kristjánsson alþm: Tildrög og samþykkt sambandslaganna. í sjálfstæÖisbaráttu íslendinga fram til ársins 1918 lögðu þeir höf- uðáherslu á það, að fá viðurkennl, að ísland og Danmörk væru jafn rcttháir sanmingsaðilar. íslendingar héldu því fram, að þeir liefðu aldrei látið af hendi nein landsréttindi, né viðurkennt yfirráða- rétt Dana yfir íslandi. Héldu þeir því hins vegar fram, að Danir liefðu með valdi tekið sjálfsákvörðunar- réttinn af Islendingum, og bæri þvi að láta af hendi öll yfirráð yfir ís- lenzkum máluni, þegar er Islend- ingar sjálfir krefðust þess. Danir viðurkenndu hins vegar ekki þennan rétt Islendinga. Þeir lifðu enn í gömlum stórveldis- draumi. Danakonungur réði enn, auk Danmerkur, yfir Færeyjum, Is- landi, Grænlandi og eyjum í Vesl- urindíum. Þetta veldi vildu þeir ekki rýra. En auk þess var þeim sérstaklega annt um verzlunarvið- skiftin við ísland. Var því lengi ekki við það komandi að ísland vrði við- urkennt fullvalda ríki, og' allra sízt að íslendingar fengju ulanríkismál íslands i sínar hendur. Mótbárurn- ar voru fvrst þær, að Islendingar ætti ekki rétl á fullveldi. Og i öðru

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.