Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 14

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 14
258 Þ J Ó Ð I N er mjög aflarlega, er stórt rúm, sem tekur um lielming af l)átnum. í þessum rúmum er notin, sinn helm- ingur í livorum l)át, korkurinn aft- ast, en blýiÖ fremst. 1 öðrum borð- stokk livors báts er komið fvrir tveim járnstyttum um þriggja feta báum og einnar til tveggja tommi! gildum. Eru þær með rúmlega faðms millibili og' efri endi þeirra eins og u í lögun. I þessum u-um og milli þeirra, leikur rúlla eða trilla, sin í bvorum bát. Yfir þær liggur svo nótin milli bálanna, sem liggja hlið við blið. Þegar kastað er á síld fer það þannig fram í stórum dráttum: Stefnum bátanna er ýlt i sundur. Tveir menn, stundum einn, snúa rúllunni með sveifum og nótin rennur út, en það er kallað að „spóla“ nótinni út. Þegar búið er að róa hringinn um síldina, koma stefni bátanna saman og er þegar fest svo að þeir aðskiljist ekki. Þvi- næst er snurpulinan, sem ég áður nefndi, tekin, smevgt í davíðublokk- ina og logað i, fyrst mcð handafli. Það beitir að taka á böndum. Þeg- ar þvngjast tekur, er línan látin i snurpuspilið og baldið áfram þar lil bringir þeir á banafótunum, sem ég minntist á, koma úr sjó. Hefur þetta þá verkað þannig, að nótin, sem var eins og poki, opinn í báða enda, er dregin saman að neðan og síldin lokuð inni. Þetta, að draga linuna inn, beitir snurping. Þegar búið er að snurpa, er bvrjað að draga nótina inn, og er sinn endi dreginn í bvorn bát. Um 15 faðm- ar af miðju nótarinnar eru úr nokkuð sverara garni en bitt nelið, og beitir poki, Þegar síld er í nót- inni, er þrengt að benni, svo að bún er aðeins í pokanum. Þá verð ég að drepa litillega á útbúnað skipsins sjálfs. Fyrst er síldardekkið, sem svo er nefnt. Er það bæði, að borð skipsins er hækk- að nieð plönkum, svo meira komist á þilfarið af síld, og svo að þilfar- ið er liólfað niður með borðum, og nefuast hólfin síldarstíur, eða sild- arkassar. Þá er báfurinn. Hann er riðaður á bring úr járni, allþungan, og er báfurinn um faðmur í þvermál og lieldur síðari. í botnjaðar báfsins eru settir koparbringir og í gegnum þá liggur vír, sem heitir báf-lina, og má með benui draga botn báfs- ins saman. Háfnum er lyft með vél- eða gufuvindu, en bann er þiingur fidlur af síld, getur lekið 5—10 mál síldar, eða um eitt til eitt og hálft tonn. Ef tekizt befur að ná síld, leggur skipið að bátunum þannig, að skutar bátanna nema við skips- bliðina, og stendur j)etta jmnnig af sér, að það myndar þríbvrning, þar sem bátarnir mynda sína bliðina bvor, en skipið eina. Korkjaðar snurpunótarinnar er svo bundinn upp á skipsbliðina með þar til ætl- uðum svonefndum siðuböndum. — Þegar búið er að binda upp er far- ið að jmrrka, og er j)að að tosa sem mestu af neti inn í bátana, þrengja sem mest að síldinni. Þegar full- þurrkað þykir, er tekið til að báfa. Háfurinn er dreginn út fyrir borð- stokkinn, reistur á rönd og rennt niður i nótiua, niður á milli bál-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.