Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 17

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 17
I> J O Ð I N 201 aftur í öðrum bátnum og stýrir honum, og þaðan gefur hann sína úrslita-skipun: Ýtið í sundur!! Þá liefst skorpan. Þegar róið er, skrúf- ar sig liver, sem betur getur við sína ár, og nótinni er sjjólað út. Þegar bátarnir koma saman, leggja allir upp árarnar, og má heita mildi, að aldrei skuli Iiafa orðið slvs af þvi, en árar eru þungar og stórar og er lient niður, en ekkert rúm til að lireifa sig eða forða sér. Nú er snurpulinan tekin í snatri, látin ganga fram í davíðublokkina, altir toga í eftir getu, og um leið er farið að gá að síldinni. Hún veð- ur kannske rólega i miðri nótinni eða út við kork, og þá er bamast. En ef til vill sést engin branda of- ansjávar, og þá er eins og dragi af körlunum. Allt i einu lirópar ein- liver að liún sé inni, og án þess að gcfa sér tíma til að athuga, hvort þetta liafi við rök að styðjast, er tekin ný skorpa. Svo er sett á spil- ið, hamast á því, þangað til menn ganga upp og niður að mæði, enda er það oft svo, að menn titra og eru aflvana, þegar móðurinn renn- ur af þeim og snurpingunni er lokið. Ef sildin er inni, er farið að at- lniga hvort hún leggi, merki eða veiti. Með því er átt við, að þegar sildin finnur enga leið til útkomu, þá syndir hún á nelið, og er þá sagt að hún „gangi á“. En korkur nótarinnar þolir ekki þungann og fer i kaf. Þvkir nokkuð mega ráða af því, á hve löngu svæði og live lengi korkurinn fer í kaf, hversu mikið er i af síld. Fer það auðvit- að nokkuð eftir atvikum, svo sem slærð síldarinnar, hvort hún fer liarl eða liægt, hvort straumur er eða sjór, hvort nótin er vel korkuð eða mikið blýuð, hvernig garn er í henni o. fl. En verið getur að sildin hafi slo])])ið, og þá er talað um búmm, vatnskast, verðlaunakast, svekkels- iskast o. fl., en bassinn, kannski i hálfum ldjóðum, kallaður vind bassi, kontrabassi eða annað verra. Þegar búið er að snurpa, er farið að draga nótina inn. Dregur einn inn kork, en annar kemur lionum fyrir, einn dregur blýtein og annar legg- ur hann í liringi og tekur snurpu- línuna og teggur liana með teinin- um jöfnum höndum. Hinir draga netið. Þegar l)úið er að draga inn að poka, eða lengra, ef lítið er í, kemur skipið og nótin er bundin upp. Þegar mikil síld er í nótinni, liggur hún ákaflega þungt í netinu, og er þá handleggja- og hakraun mikil að þurrka,svo liægt sé að Iiáfa. Menn setjast þá híið við hlið á nól- ina og þófturnar, spyrna í borð bát- anna og toga í nótina. Síðan er æpt og gólað í öllum hugsánlegum tóntegundum, og er stundum einn forsöngvari,eðaréttara sagt forhljóð- ari. Eru þessar raddæfingar gérðar í ])ví skyni, að samtök verði betri. Þegar menn eru uppgefnir í bili, er pústað, þ. e. menn bvílast, taka í nefið eða upp i sig, bölva svolitið, þurrka svitann og bvrja svo á nýj- an leik. Stundum er einhverju livítu kastað niður í nótina, en þegar það kemur undir sildina, hræðist hún og leilar upp. Það verður að ganga tiltölulega fljótt að ná kasti upp. ef það er stórt. Ella fer hreistrið

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.