Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Síða 20

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Síða 20
1» J Ó Ð 1 N á sama tíma. Maður, sem ekur vagni, er búinn að fara í einni lönd un úr togara, sömu vegalengd og frá Reykjavík til Hafnarfjarðar, með vagninn fullan, og til baka með bann tómann. Vagninn mun vera um 300 kilógröm fullur, en þar við bætist, að st'undum er rok eða rign- ing eða hvorttveggja, og brvggjur oftast hálar af grút og lýsi. En þess má géta, að raunverulega eyðist miklu meiri orka en dæmin benda til, og fer hún í fyrra tilfellinu i að losa um sildina i lestinni, sem er oft erfitt, en i því síðara í að ýta vagninum af stað i livert sinn og losa hann. Til þess að gefa ofurlitla bng mynd um það, sem kemnr af síld upp úr einum togara, sem lekur um 2000 mál, má geta þess, að saman- lögð lengd allra síldanna, nnmdi vera tæjjlega tíföld bæð Öræfajök- uls, eða ná eftir veginum, frá Reykjavik austur að Vik i Mýrdal. Sildveiðunum er lokið. Við ermn á leið Iieim til Reykjavikur. Það er sunnan-suðaustan rok, braglandi Síldimii háfað á þilfar. og dólpungs-alda, þegar við förum fyrir Látrabjarg. Skipið berst og lemst, því það er tómt og því til- tölulega auðveldur leiksoppur veðri og sjó. Ég á vakt klukkan 7 um kvöldið. Ég sæti lagi til að komast aftur eftir, ekki vegna þess, að það sé neitt hættulegt, heldur vegna hins, að ég er latur. Ég nenni ekki að fara i sjóstakk, en það er ör- uggara, ef komast á þur aftur eftii. Enda fer það svo, þrátt fvrir alla aðgæzlu og eftirfarandi spretthlaup, að ég fæ g'usu um leið og ég skýzl fvrir liornið á stjórnpallinum. Ofur- lítið digna ég á herðunum, en það þornar á meðan ég stend við stýrið. í gegnum veðurgnýinn, brimliljóð- ið, livín i reiða og virum, skvamp og ýskur, berast að evrum mér tóna- brot um opnar dyr loftskeytaklef- ans, sem er áfastur við stýrishúsið. Mér heyrist þulurinn nefna Stra- vinski. Allt í einu fer einliver að tala og þar sem búið er að leysa mig af við stýrið, fer ég inn i klef- ann, kem mér þar fvrir og hlusta með andagt á niðurlag sögunnar „Októberdagur", þegar Ámundi

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.