Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Page 22

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Page 22
Enska l)inghúsið. síyrjöldinni hefði lokið þannig, að Þýzkaland liefði orðið undir og Tékkó-slóvakía losnað úr greipum Þjóðverja, þá hefðu Tékkar verið engu bættari. Land þeirra hefði verið evðilagt, og þeir hefðu sennilega ekki fengið að halda Sádelahéruðunum. Bretar og Frakkar hefðu ekki getað fall- izt á slíkt fyrirkomulag aftur Síðan spyr hann: Hvaða vit tiéfði verið i því að fara í styrjöld til þess að koma í veg fyrir að Súd- eta-héruðin sameinuðust Þýzka- landi, þar sem vér niyndum hafa afhent Þjóðverjum þau að stýrjöld- inni lokinni? Herl>ert Samuel er einn af kunn- ustu stjórnmálamönnum Breta. — Hann hefir verið ráðherra, gegnt landsstjórastörfum og verið foringi þess lilula frjálslynda flokksins, sem er í andstöðu við núverandi stjórn. Hann féll i síðustu kosningum og gat því ekki lengur verið formaður þingfiokksins. Hann á nú sæti i lá- varðadeildinni og er í frjálslynda flokknum. Þessi afslaða Herberts Samuels mótast áreiðanlega ekki af ást lians á valdhöfum Þýzkalands, því að liann er Gyðingaættar. Annar frægur maður úr hópi frjálslyndra stjórnarandstæðinga hefir lýst yfir svipaðri afstöðu til þessara mála og H. Samuel. Það er Lothian lávarður. Hann var einka- ritari Lloyd Georges um langt skeið og nýtur mjög mikils álils. Hann liefir í grein, sem birtist í Sunday Observer, varið afstöðu Chamber- lains til Þýzkalands-málanna með því, að hingað til hafi Þjóðverjar yfirleitt haft réttlælið með sér. Úr hópi sósíalista, sem varið hafa stefnu Chamberlains, má minna á Elton lávarð. Hann hefir nýlega skrifað tímaritsgrein, þar sem hami fellsl alveg á stefnuna, sem kennd er við Múnclien. Elton lávarður cr talinn einn af mestu fræðimönn- um Breta. — Nokkrar aukakosningar hafa far ið fram í Bretlandi síðan Múnchen- sáttmálinn var gerður. Þær virðasi sýna, að stjórnarflokkarnir haldi fylgi sínu hjá þjóðinni. Að vísu het- ir stjórnin tapað sumum þeirra. En það er engin nýlunda. Stjórnarand- stæðingar í Bretlandi vinna oft aukakosningar. Það stafar af þvi, að þegar stjórnin hefir mikinn

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.