Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Page 23

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Page 23
Þ J Ó Ð I N 267 meirihluta á þingi, þá stendur fylg- ismönnum hennar meðal kjósenda nokkurn veginn á sama um úrslit í einstökum kjördæmum. Sumar þessara kosninga liefir stjórnin unn- ið nieð glæsilegum meirihluta. Sú aukakosningin, sem íór þar nýleg'a fram, vakli mikla atliygli. Hertoga- frúin af Allioll, sem verið hefir á þingi fvrir Ihaldsflokkinn, sagði af sér þingmennsku. Hún var andvíg utanríkismálastefnu Chamberlains og vildi fá úrskurð kjósenda sinna um það, hvort þeir féllust á stefnu lieunar eða forsætisráðlierrans. Hún l)auð sig' því fram aftur sem ó- ánægður flokksmaður. Hún féll, — íhaldsmaður var kosinn með inikl- um atkvæðamun. Gvðingaofsóknirnar í Þýzkalandi og afleiðingar þeirra hafa gert Chamberlain erfiðara fyrir. Þegar Bretar tóku að ásaka Þjóðverja fyr- ir þessar ofsóknir, fóru Þjóðverjar að ásaka Breta fvrir ofsóknir þeirra gegn sjálfstæðissinnuðum Aröþþm í Gyðingalandi. Féllu stór orð á háða hóga, eins og við var að bú- ast. Bretar reiddust ásökunum Þjóð- verja mjög, svo að nú er heldur Bruninn niikli í Marseille, þegar Daladier réðisl gegn frönsku aiþýðufylkingunni.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.