Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 23

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 23
Þ J Ó Ð I N 267 meirihluta á þingi, þá stendur fylg- ismönnum hennar meðal kjósenda nokkurn veginn á sama um úrslit í einstökum kjördæmum. Sumar þessara kosninga liefir stjórnin unn- ið nieð glæsilegum meirihluta. Sú aukakosningin, sem íór þar nýleg'a fram, vakli mikla atliygli. Hertoga- frúin af Allioll, sem verið hefir á þingi fvrir Ihaldsflokkinn, sagði af sér þingmennsku. Hún var andvíg utanríkismálastefnu Chamberlains og vildi fá úrskurð kjósenda sinna um það, hvort þeir féllust á stefnu lieunar eða forsætisráðlierrans. Hún l)auð sig' því fram aftur sem ó- ánægður flokksmaður. Hún féll, — íhaldsmaður var kosinn með inikl- um atkvæðamun. Gvðingaofsóknirnar í Þýzkalandi og afleiðingar þeirra hafa gert Chamberlain erfiðara fyrir. Þegar Bretar tóku að ásaka Þjóðverja fyr- ir þessar ofsóknir, fóru Þjóðverjar að ásaka Breta fvrir ofsóknir þeirra gegn sjálfstæðissinnuðum Aröþþm í Gyðingalandi. Féllu stór orð á háða hóga, eins og við var að bú- ast. Bretar reiddust ásökunum Þjóð- verja mjög, svo að nú er heldur Bruninn niikli í Marseille, þegar Daladier réðisl gegn frönsku aiþýðufylkingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.