Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 32

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 32
276 Þ J Ó Ð I N 2. Atvinnuleysistryggingar. Eng- lendingar gera nú full skil á atvinnu- leysistryggingum og atvinnuleysis- styrkjum. Sérstakur tryggingarsjóð- ur byggist nii á framlögum að jöfnu frá ríki, atvinnurekendum og verka mönnum. Þessu kerfi var öllu graut- að saman í stjórnartíð socialistanna, þannig að sjóðurinn var kannske not- aður lil annarra þarfa en þeirra, sem lil Iians lögðu. Astandið var þá lika svo, að sjóðurinn bar sig ekki, og ríkið var farið að taka að láni 1 miljón punda á vikudil þess að standa straum af atvinnuleysinu. Þetta veigamikla viðfangsefni er nú eitt meðal þeirra, sem algerlega liefir verð kippt í lag. Fyrst af öllu var þetta af mörgum orsökum, svo sem að nýjar iðngreinar hrindi öðrum úr vegi, né véltækni minnki þörfina fyrir mann- legan vinnukraft, tilfæringar i framleiðsl- unni geti minnkað þörfina fyrir vinnu- kraftinn o. s. frv. En ef maður, sem unnið hefir stöðugt í sömu framleiðslu- grein, lendir þar út úr atvinnu, er ekki víst, að hann sé svo liðtækur annars staðar, og reynslan sé yfirleitt sú, að ef maður yfir 35 ára aldur missi at- vinnu fyrir fullt og allt í vissri iðngrein, sem hann fram að því hefir unnið við, þá muni hann í flestum tilfellum atvinnu- laus, það sem eftir er. En þegar þetta sé haft í huga, komi í ijós, að tala atvinnuleysingjanna í Englandi sé nú um 11 af hundraði, og ástandið ætti þvi að vera nokkuð eðlilegt. Enda komi það vel heim við það, að árið 1937 hafi verið eitt bezta velmegunarár Englendinga. En ástæðan til þcss, að alltaf ber meira og minna á atvinnuleysinu og atvinnukröf- um, sé svo aðallega sú, að atvinnuleysið er að miklu ieyti staðbundið, og þá ef til vill fram úr öllu hófi á vissum svæð- um. liorfið frá liinni óheilbrigðu láns- starfsemi og sjóðnum síðan komið á fjárhagslega heilhrigðan grundvöll. Sjóðurinn er nú ágætlega stæður,með stöðugar árstekjur, sem l)æði er varið til að auka hann og horga skuldirnar frá dögum socialistanna. 3. Atvinnuleysisstyrkir. Um þá verður ekki annað sagt, en að ýmsir agnúar eru þar enn til fyrirstöðu, þó að ástandið hafi hatnað, og i heild virðist tryggingarf yrirkomulagið eðlilegra og farsælla, svo langt sem það nær. 4. Húsabyggingar. í tíð socialista- stjórnarinnar voru litlar framfarir í húsahyggingum, og hið veigamikla viðfangsefni, að endurliýsa fátækra- hverfin, var að mestu látið liggja milli hluta. Strax og þjóðstjórnin hafði komið fjárhag rikisins á rétt- an kjöl, voru húsnæðismálin eitt hið fvrsta, sem gengið var að til úr- lausnar. Og síðustu sjö árin hefir verið lokið við byggingu rúmlega 2 miljóna nýrra húsa í Bretlandi! — Það verður Ijósast hversu miklar að- gerðir er hér um að ræða, þegar haft cr i huga, að í öllu landinu eru færri en 10 miljón hús. Nú er ekki svo að skilja, að ríkisstjórn íhaldsflokksins, sem grundvallar stefnu sína á sér- eign og einstaklingsframtaki, hafi byggt eða hjálpað til að hyggja öll þessi hús. En þessi geysilega fram- takssemi i húsabyggingum, sem er eitt mesta velferðarmál allrar alþýðu manna, gefur Ijóslega til kynna vax- andi velmegun fólksins í tíð „þjóð- stjórnarinnar“. Á einu ári, frá marz 1936 til marz 1937, voru 337,610 liús fullgerð í Englandi, og þar af 259,634

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.