Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 37

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 37
I* J Ó Ð I N 281 Og nú hófsl síðari þátturinn í lífi hans. II. Einveldistiminn. Uppreisnin Mustaía let ekki bug- kafin. ast, þó að stjórnin sner- ist þannig gegn viðleitni hans. Hers- liöfðingjarnir og hermennirnir voru trúir soldáninum. Þó tókst Mústafa að fá samþykki þeirra til þess, að hráðahirgðastjórn vrði sett upp í Angorra og að þar vrði kallað sam- an þing fyrir alll Tyrkland. Marg- ir fulltrúar mættu þar. Soldáninn, sem var i vasa Breta, skipaði Kúrd- um að ráðast á þingið og drepa full- trúana. Mústafa notaði þessa skip- un til þess að fá fulltrúana til að standa fast saman og velja sér stjórn. Hann var kosinn forseli. Hann fór með lier gegn Kúrdum og drap þá unnvörpum. Nú breytti soldáninn um stefnu. Hann ákvað að kalla saman þing fvrir Tyrkland. Það átti að koma saman í höfuðborginni. Jafnframt ákvað hann að fulltrúarnir á þing- inu i Angorra skyldu taka sæti á þinginu í Miklagarði. Mústafa harð- ist gegn þvi, að boðinu vrði tekið. En hann fékk við ekkert ráðið. Full- trúarnir fóru. Hann varð eftir. Sold- áninn sveikþá áður en langtum leið. Englendingar tóku foringjana fasta og fluttu þá í útlegð. Mústafa hvrj- aði á nýjan leik. Hann safnaði liði um Litlu-Asíu. Það gekk erfiðlega, því að fólkið var orðið dauðþreytt á stvrjöldinni. Hann fór fram og aftur um landið, og „agileraði", og æfði liðið, sem hann fékk. Enn á ný lét liann kalla saman þing i An- gora. Hann var gerður að forseta aftur. Þegar friðarsamningarnir voru hirtir, fékk stefna hans hyr í segl- in, því að þar var Tyrkland lagt á skurðarhorðið. Soldáninn vildi ekki una mótþróa hershöfðingjanna og lýsti yfir heilögu stríði gegn þeim. Eftir langvarandi styrjöld har Múst- afa sigur úr hýtum. En nú kom ófriðarblika úr ann- ari átt. Versalahöfðingjarnir vildu ekki una óhlýðni Tyrkja. Grikkii Imðust til að hrjóta þá á hak aft- ur með því skilyrði, að þeir fengju meiri lönd frá Tyrkjum, en ætlað hafði verið. En svo fór að lokum, að Mústafa vanii fullan sigur á þeim. Hann fór nú með herinn vfir sund- ið til Miklagarðs. Soldáninn flúði. Mústafa varð æðsti maður landsins. Hann sá það fyrir, að Einvetdi . ,. ..v , .. . liann mundi ciga við komio a. igarrr-Tgsut mikla erfiðleika að ctja. En lionum tókst með fádæma dugn- aði að sigrast á öllum óvinum sín- um og að verða einvaldur. En áð- ur en það tókst, varð hann að af- höfða og reka i útlegð marga merka menn og þar á meðal hershöfðingj- ana, sem staðið liöfðu við hlið lians í styrjöldinni. Herforingi, sem Ismet hét, og lengi hafði verið liægri hönd Mústafa, varð forsætisráð herra. Framfara- baráttan. Og nú hófsl viðreisnin innanlands. Fyrst réðst Mústafa á höfuðfötin. Það var litið á það sem trúarlegt atriði í Tyklandi, að karlmenn hæru Fes á höfði. Mústafa bannaði það

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.