Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 44

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 44
288 1» J Ó Ð I N dómnum, og svo var farið með Önnu að nýju i fangelsið, og henni var sagt að hún yrði lekin af lífi i dögun. „Mengist í dögun“, liafði döinar- inn sagt, og þótt þessi orð hljómuðu í eyriun Önnu alla leiðina að fang- elsinu, þá var hún þó gersamlega ró- leg og óhrædd, — hún vissi að henn- ar stund var ekki koniin. Að vísu liafði hún ekki nokkra hugmynd um livað gæti orðið henni til bjargar, en hún var sannfærð um að hún mundi einhvernveginn komast lijá dauða. Fangelsið í Gumhinnen er lítið, en fangarnir voru margir, og þegar þangað kom, komst Anna að raun um að þar var svo yfirfullt, að hún varð að dvelja í klefa með annari lconu. Það var ung stúlka um tvít- ugt, sem einnig var dæmd til dauða sem njósnari. Hún virtist vera úr Massuríu, þ. e. a. s. suðaustur hluta Austur-Prússlands. Hún hafði átt unnusta í J)ýzka liernum, en örlögin höfðu liagað þvi svo, að hann særðist í tveggja eða þriggja mílna fjarlægð frá heimi'i hennar, og hann hafði auðvilað leitað þangað, — en hún hafði hjúkrað honum og falið liann eftir að Jíýzku herdeildirnar höfu iiörfað undan. Til allrar óhamingju hafði maðurinn fundizt, og hún var tekin föst sem njósnari, þvi að hvað var Jjað, sem orðið njósnari náði ekki yfir á þessum ófriðartímum? Nú grét hún úti í horni, og var svo hrædd og sturluð, að hún hafði i rauninni litla hugmynd um hvað J)að var, sem skeð hafði. Það eina, sem lnin vissi, var að hún átti að hengjast i dögun. Hermaður einn færði þeim kvöld- verð þeirra, sem var í lakara lagi, en þegar liann liélt áfram til hinna klefanna, kom undirforingi í dyrnar og spurði þær um hvort þær óskuðu nokkurs. Anna horfði augna- Ijlik á hann og liélt að hann væri að gera gys að þeim, en þegar hann hélt áfram að tala, sá hún að svo var þó ekki, heldur vildi hann gera þeim lífið eins ánægjulegt og unt var síð- ustu stundirnar. Anna hirti ekkert um hjálpsemi hans, og hin stúlkan hafði enga rænu á að sinna henni. En hvernig stóð á því, að hann hélt áfram að tala? Þær höfðu sagt hon- um, að liann gæti ekkert gert, en hvað vildi hann þeim þá? Það sak- aði ekki, þótt það yrði tekið til at- hugunar. Anna tók því að svara hon- um, en J>au töluðu um hversdagsleg- ustu hluti, enda stóð hinn vopnaði varðmaður í ganginum fvrir utan og hlustaði á livað þeim fór i milli. En allt í einu snérist umræðan í þá átt, að myrkrið hjargaði Önnu frá þvi að leiftrið í augum hennar sýndi hve mjög henni hrá. „Eg dáist að þvi, ungfrú, hvað þér berið yður vel, þrátt fyrir örlög yð- ar“, sagði liðþjálfinn. „Hverju skiftir J)að, ekki þýðir að lárast, en hvað verðum við mörg, sem verðum tekin af á morgun?“ Spurði Anna. „Sex“, svaraði hann, „fjórir karlar og tvær konur“. „Tvær konur og fjórir karl- inenn“, svaraði Anna. Svo hikaði hún lítið, eitt, áður en hún Jiorði að segja næstu setningu, en svo herli hún upp hugann: „Tvær konur og fjórir karlmenn. Eg vildi óska að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.