Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Page 8
198
Þ J Ó Ð I N
2. Á búinu er rekstrarhalli kr.
3945.23. Vextir af höfuðstól eða
leiga eftir jörð og liús er þó ekki
reiknuð til gjalda. Ekki heldur
fæðiskostnaður verkafólks.
3. A reikningi búsins sést ekki,
hverjar tekjur séu taldar af ali-
fuglum eða kálgörðum. Halli á
alifuglum er þó talinn kr. 277.41
og á kálgörðum kr. 2602.00. —
Alifuglar eru á efnahagsreikn-
ingi virtir til eignar á kr. 1045.00
og kálgarðar á kr. 1550.00.
4. Verð allrar mjólkur er talið kr.
4036.50.
5. Fangavinna að upphæð kr. 2691.-
70, er færð hælinu til gjalda.
6. Hælið skuldar verzlunum og öðr-
um kr. 117.202,21, en á útistand-
andi hjá föngunum kr. 1420,96 og
hjá öðrum kr. 32.013,40.
7. Rekstrarhalli stofnunarinnar er
samtals kr. 71.343,00. Til eignar
er hælið, ásamt búi og verkfær-
um, virt á kr. 219.731,12.
Hefir ekki af hálfu ráðuneytisins
verið gerð gangskör að þvi, að koma
fjárreiðum þessarar stofnunar og
reikningsfærslu í betra horf?“
Fimmtánda athugasemd er um
ferðakostnað hjá ríkisstofnumim:
„Ferðakostnaður sumra foi’stöðu-
manna rikisstofnananna (t. d. sima
og útvarps) er allhár, og virðist
meiri en nauðsyn ber til. Auk far-
gjalda reikna þeir sér háa dagpen-
inga á ferðum sínum erlendis. Og
þar sem ferðalög þessi eru nokkuð
tið og standa stundum alllengi yfir,
eyðist talsvert fé á þennan hátt. —
Er ekki unnt að draga eitthvað úr
þessum kostnaði?“
í átjáindu athugasemd segir svo
um útistandandi skuldir:
„Útistandandi skuldir eftirtaldra
stofnana ríkisins voru í árslok
þessar:
Áfengisverzlunin .... kr. 132.330.94
Tóbakseinkasalán ... — 158.543.46
Viðtækjaverzlunin . . — 368.917.85
Bifreiðaeinkasalan .. — 104.827.36
Raftækjaeinkasalan . — 406.140.63
Prentsm. Gutenberg . — 119.494.02
Landssmiðjan ..........— 70.352.96
Póstsjóður ........... — 325.809.64
Landsverzlun íslands — 193.494.33
Skipaútgerð ríkisins . — 102.616.33
Fískimálanefnd ........— 33.024.67
Hjá Áfengisverzluninni skiptast
skuldirnar þannig:
1 skuldar............ kr. 93.052.57
1 — ........... — 5.535.04
11 skulda (1-5 þúsund
kr. hver) .... — 23.188.73
47 —■ (innan við 1
þús. kr. hver) — 10.554.60
Samtals kr. 132.330.94
„Skuldir sumra þeirra stofnana,
er að framan getur, hafa hækkað
allverulega frá fyrra ári. Á þetta
sérstaklega við um Raftækjaeinka-
söluna. Skuldir hennar voru inn-
anlands i árslok 1936 kr. 148.976.28,
en voru í árslok 1937 kr. 396.136.89,
eins og að ofan getur. Hefur ekk-
ert verið gert af hálfu Ráðuneytis-
ins til að hindra þessa útlánastarf-
semi ?“
Ríkisbúin á Iíleppi og Vífilsstöðum.
Rekstrarhalli hefur orðið á báð-
um þessum búum, á Kleppsbúinu