Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 48

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 48
238 Þ J Ó Ð I N BYGGI NGAREFN I: Flestar vömtegundir á einum stað. Byggingameistarar og aðrir sem ætlið að byggja, spyrjist fyrir hjá oss, áður en þér byrjið byggingar. — Vér höfum söluumboð fyrir: h/f steinsteypan, sem framleiðir: Vikurplötu'm í ýmsum þykktum. Steinsteypurör, Gangstéttahellur. Hlífar fyrir allskonar jarðstrengi o. fk, o. fl. r Utvegum: Allskonar vélar í’yrir byggingariðnaðinn, svo sem steinstevnuhrærivélar með vindum og öðru tilheyrandi. Trésmíðavélar og ýms áhöld til trésmíða. Einnig: Járnbrautar-hjólganga og teina fyrir fiskreiti. J. Þorláksson & Norðmann REYKJAVÍK. Símnefni: Jónþorláks. Sími: 1280.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.