Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 31
ÞJÓDIN
221
ágætur og söngelskur eins og hann
á kyn til.
Það er sómi Reykvíkingum og
liapp fyrir liöfuðborg iandsins, að
hafa slikan óvenjulegan mannkösta-
mann í fararhroddi. Um hann eru
allra dómar á einn veg: Að hann sé
traustur og góður maður.
Magnús Jónsson, I. þm. Reykvíkinga.
Magnús Jónsson, prófessor og
doktor í guðfræði og 1. þingmaður
höfuðhórgarinnar, fæddist 26. nóv.
1887 í Hvammi í Norðurárdal í
Borgarfirði. Fluttist hann á fyrsta
ári ineð foreldrum sínum til Skaga-
fjarðar, er faðir lians, síra Jón
Magnússon, gjörðist prestur á Mæli-
felli, og ólst Magnús þar upp.
Magnús varð stúdent 1907 og tók
guðfræðipróf 1911 með ágætis eink-
unn. Gegndi hann síðan prestþjón-
ustu í 6 ár, fyrst í Kanada, síðan í
Norður-Dakota í Bandaríkjunum, og
loks sem sóknarprestur á Isafirði
1915—1917.
Að fengnum sigri í samkeppnis-
prófi við Iláskólann varð liann dó-
sent í guðfræði 1917 og prófessor
1928. Hefir hann nú gegnt kennara-
störfum við Háskólann á þriðja tug
ára, og verið með afbrigðum ást-
sæll af nemendum, enda afburða
kennari, fjölfróður, skýr og
skemmtilegur í senn. Og þrátt fyrir
hin margliáttuðu trúnaðarstörf, sem
á hann hafa hlaðizt, og virka þátt-
töku í stjórnmálum, hefir honum
samt unnizt tími til að semja stór
og merk fræðirit um guðfræðileg
efni. Hann hefir m. a. samið mikil
rit um Pál postula og um Nýja testa-
mentið.
Af þeim trúnaðarstörfum, sem
Magnús Jónsson hefir gegnt, skulu
þessi nefnd: I stjórn og um tíma for-
maður Prestafélags Islands og List-
vinafélagsins. I stjórn Sögufélagsins
og Vísindafélags Islendinga. I skóla-
ráði Verzlunarskólans um mörg ár.
Formaður í skólaráði Tónlistarskól-
ans frá u])i)Iiafi. I bankaráði Lands-
bankans siðan 1930. Ritstjóri þriggja
tímarita: Eimreiðarinnar 1918—23,
Iðunnar 1923—25, Stefnis 1929—34.
Endurskoðandi landsreikninganna. I
Grænlandsnefnd 1925, í milliþinga-
nefnd um bankamál sama ár, í und-
irbúningsnefnd Alþingishátiðar 1926
—30 og nú í milliþinganefnd í tolla-
og skattamálum.
1932 mætti M. J. fyrir hönd Há-
skóla Islands við 300 ára afmælis-
liátíð háskólans í Tartu i Eistlandi,
og var hann þar sæmdur doktors-
nafnbót.