Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 11

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 11
Þ J Ó Ð I N 201 arinnar er kr. 69,218.35, þar af laun og ferðakostnaður kr. 45.706.93. Á allri starfsemi nefndarinnar, nema sölu á hraðfrystum fiski fyrir Ev- rópumarkað, er tap. Það sundurlið- ast þannig: 1. Tap á Ameríkufiski kr. 95.561.73 2. Tap á rækjum ... — 98.37 3. Tap á niðursuðu . . — 13.386.85 Alls kr. 109.046.65 Frá þessu dregst liagn- aður á hraðfnrstum fiski ............... kr. 22.050.42 Tapið því .............. kr. 86.996.23 Auk þess afskriftir af eignum, sem munu sizt of hátt reikn- aðar ................... — 30.979.91 Samtals kr. 117.976.14 Þar við hætast vextir kr. 3796.43 og kostnaður við iðn- framleiðslu ............— 984.78 Alls kr. 122.757.35 Fyrir utan þetta eru svo veittir stj7rkir og kostnaður við fiskirann- sóknir og veiðitilraunir. Mundi eigi rétt að leggja þessa nefnd niður og fela þau verkefni, sem nauðsynleg teljast af starfsemi hennar, öðrum, sem kunna á þeim betri skil?“ Þessi fáu dæmi eru aðeins lítil sýnishorn af fjármeðferð ríkisstjórn- arinnar 1937. PÁLL BJÖRGVINSSON : Sjálfstæði íslands. Páll Björgvinsson. Ávarp flutt í þinghúsi Hvolhrepps að Stór- ólfshvoli 1. des. 1938, á samkomu, er hald- in var fyrir Hvolhrepp í tilefni af 20 ára afmæli sjálfstæðis Islands. Góðir áheyrendur! Fyrsti desemlier 1918 var merkis- dagur i íslenzku þjóðlífi; ekki fyrir það, að þá risi hér upp nýr him- inn og ný jörð; nei — því „söm er hún Esja og samur er Keilir“ enn í dag — heldur fyrir liitt, að þá liófsl lokaþátturinn í baráttu þeirri, er Jón Sigurðsson forseti hóf, fyrir endurheimt frelsis hinnar íslenzku þjóðar. Þessi barátta var bæði löng og ströng, þó eigi kostaði hún hlóð- fórnir, eins og hjá mörgum öðrum

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.