Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 22

Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 22
20 - k R V A K U R 7. D. fl#st Min aö fylla ílátin, sem þau höfðu farið með, Þau stigu nú á hestana og héldu af staö. Peröin gekk vel heim. Þegar þau komu heim; töluðU' -oftast -öll í einu. Þau voru dálítið ávítuö 'fyrir aö hafa verið svóna lengi. Þau Dorðuöu, og- þótti £oreldrum þeirra; að þáu hefðu^sjaldan boröaö eins vel. Svo fóru þau aö hátta og sofa og sváfu í einum dúr til morguns'. c . Tr T Sveinn. V. Lyðsson. G Ó D U R DREhdUR. ii i? u n u ti i. í/ .. fí u u n t? u u \i íj ;í i; u \\ u >i u Einu sinni var drengur; sem hét Sigurður; en var alltaf kallaöur Siggi; eða "GrænbuxiH. Þaö nafn fékk hann af grænu buxun- um; sem hann var í. Þær voru reyndar ekki grænar nema é stöku stað; af því aö þær voru allar bættar meö allavega litum bótúm. Siggi var 12 ára gamall og var búinn aö missa báða foreldra sína; og var hjá gamalli frænku sinni; fátækri og tannlausri. Siggi gekk í þungum hugsunum eftir götunni. Hann var aö koma frá kaupmanninum og varaö sækja um stöðu sem sendisveinn hjá hon- ,um. Hann haföi fundið tvær krónur á gólfinu hjá kaupmannlnum og fengið honum þær; og kaupmaöurinn haí'Si brosað svo einkennilega til hans og sagt hcnum að koma næsta dag. Siggi hugsaöi svo mikiö um þetta; að hann tók ekki eftir því; aö maöur fylgdi honum eftir. Göm- ul kona gekk á undan honnm og var aö handleika fimm króna seðil, eins og hún væri áð íhuga; hvaö hún ætti helzt að kaupa fyrir hann. Svo stakk hún honum í pilsvasann; en rétt á eftir fór hún aftur í vasann; en hrökk við; hún haföi týnt seölinum. Svo fór hún aö leita; en þegar hún fann hann ekki; hélt hún áfram ferð sinni og nuddaði augun meö svuntuhorninu. Siggi sá; aö konan haföi veriö að leita aö einhverju og fór að leita, og hann.fann seöilinn rétt strax. Anda.i:- tak hugsaði hann sig um; en svo hljóp hann á eftir konunni og fékk henni peningana. Hiín þakkaöi honurn fyrir og blessunaróskunum rigndi yfir hann. Maðurinn, sem haföi fylgt honum eftir, sneri nú viö og fór til kaupmannsins; því aö kaupmaöurinn haföi sent hann til þess að vita; hvernig þessi drengur hagaöi sér. - Siggi kom til kaup-

x

Árvakur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.