Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 7

Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 7
7. D, ÁEVAKDH - 5 vondur við hann. Pahbi hans og mama voru "bæði dáin, Hann hafði ald- rei séð þau, svo að hann vissi til. Hann hrökk upp úr þessum hug- leiðingum við það, að hann heyröi þrusk rétt hjá sér og að einhver sagði: '!Hér komutnst við inn með því að hrjóta rúðuna.” Drengurinn tók nú fyrst eftir því, aö alstaöar var búiö aö slökkva Ijósin, nema- á götuljóskerunum, og hvergi sást maöur, nema þessir tveir, sem ætl- uðu auðsjáanlega að fara aö stela. Drengurinn var svo^hræddur um, að þeir mundu sjá sig, að hann kárði sem lengst inni í horninu, sem hann var í, Þegar mennirnir voru komnir inn í húsiö, fór hann að hugsa um það meö sjálfum sér; hvort hann ætti ekki aö fara til mannsins, sem ætti húsið, og segja honum frá þjófunum. Og það varð úr; aö hann gerði það. Hann fór nú inn um rúðuna, sem þjófarnir höfðu komið inn um. Hann læddist ofur hægt upp á loft. Þegar hann kom upp; heyrði hann hrotur innan úr einu herberginu. Hann opnaði dyrnar á herberginu og gekk inn. Hann gekk að rúrni, sem var þar beint á móti honum, þegar hann kom inn. I því svaf maður, Um leið og hann gekk að rúminu, hrökk maöurinn upp. Hann varð undrandi, en svo sagði hann í höstum rómi : '!Ert þú að stela, eöa hvað ert þú aö gera?,! - nHei; nei; ég ætlaði bara aö segja yður; að það eru þjóf- ar hérna niðri í húsinu. Manninum varð hverft við; en svo áttaði hann sig og flýtti sér á fætur og hringdi á lögregluna. Nokkru seinna var drengurinn orðinn skrifari hja sýslumanninum, sem hann hafði gert þann mikla greiða; aö hann missti ekki aleigu sína. Pinnur Kristinsson. H Ó L L I H H. il ti it t) ‘,í íí II u' íí ií ií K t(ii i) i. ii ií ti' Einu sinni var ég í sveit í Holtunum. Bærinn, sem ég var á; hét Akbraut. Þar í landareigninni var hóll; sem var kallaður Kirk- juhóll; af því að það var einusinni kirkja hjá honum og bærinn; en nú er búið að flytja hann; af því að það er svo mikill sandur þar í kring, sem gróf sig inn í túniö. Hann er búinn að grafa svo mik-í ið í kring um suma blettina; að þaö kemst engin skepna upp á þá. Hóllinn er allur úr steindröngum. Þeir eru í kring um eitt tonn á þyngd. Það má ekki taka steinana, nema á vissum stað á hólnurn. Steinarnir eru notaðir í legsteina. Hóllinn stendur nálægt Þjórsá. Þegar áin frýs; eru steinarnir dregnir yfir^á sleðum og hestar fyr- ir; svo þegar þeir eru komnir yfir; tekur bíll við þeim. Hann tekur ekki nema einn í^einu. Það kom stundum fólk að skoða hólinn. Það sjást mannabein í kring um hann; mest allt tennur. Sandurinn hefir fokiö af þeim. Þar er líka nes; sem kvísl úr Þjórsá skilur frá; og heitir úrnes. Þar voru haldin þing í fornöld. Það er vaö yfir kvíslina rétt hjá bænum. Það eru rekin lömb yfir hana á vorin. Sum löíabin vilja ekki fara yfit. Þá eru menn; sem láta þau út í aftur. Einu sinni vildi það til; að eitt lamb rak meö straumnum og stanzaði á steini. Maður reið út í ána og bjargaöi lambinu. Q-uðmundur S. Karlsson. ÖSKJUHLÍBAHEEHBIN. tt tt ti u t. t* ii ti T. ii t; t; ti it TTTi ;í .. tTTF TT 't. iT ii" n ti ;i ti ti n tí íí i; :i tt 10. febrúar 1932 uar öskudagurinn. Viöstrákarnir vorurn bún-

x

Árvakur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.