Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 9

Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 9
7. D. 1 B V A K U R - 7 Bræður mínir sögðu, aö ég hefði veriö svo spenntur, að ég heföi ekki vitaö; hvernig ég átti aö.láta.. Þó aö þaö heföi veriö fullmikið sagt hjá þeirn, þá er hitt víst; aö mér þótti gaman; og ég held ég megi fullyröa þaö; aö þeim þótti það líka. Svona var haldiö áfram alla leiö út á svokallaöar ITauteyrar; og þá vorum við tnínir að fá . rúrna fallega silunga, en nú var eftir það allra erfiöasta; að róa á móti straumnum til taka. Þá sagöi pabbi; aö einhverntíma hefðu þessar árar þótt lélegar til aö róa meö móti straum og vindi; enda reyndist þaö svo; að önnur árin brotnaöi um skautahn; sem þeir köll- uðu; en allt gekk þetta slysalaust. Þaö var fariö að skyggja; enda fórum við að fara af stað heim. Svo þegar viö vorum komnir svolítið á leið; fórum við aö fara upp á grynningar; sem viö sáum ekki. Þá uröu allir aö fara út úr bátnum og ýta honum út á djúpiö. Og þegar við héldum; aö viö jærum komnir á móts við bílinn; því viö höfðum farið meö hann dálítiö út fyrir Arnarbæli; Þá fór ég og bræöur mín- ir úr bátnum til að fara meö bílinn upp að Arnarbæli. Svo héldu hin- ir áfram á bátnum. Þó aö dimmt væri; fundum við strax.bílinn og settum í gang og af stað; og viö u^ðum aö fara gætilega vegna myrk- urs, því að þarha var vegleysa. Svo hittumst við aö Arnarbæli aftur; þar sem þeir komu meö bátinn að landi. Svo varð aö borga landhlut af veiðinni og farið svo strax af staö og stoppað ekki fyr en á móts viö bæinn; sem é& átti heima á. Sagði þá pabbi; að ég þyrfti að fá í soðið. Sögöu þá bræður mínir - þó held ég; að þeir hafi ekki meint þaö - aö ég; litli^strákurinn; þyrfti ekki mikið; því aö ég gerði ekki nema sprikla í bátnum. Pabbi gaf sig ekkert aö því; og hann lét mig hafa 4 fallega silunga. Þá var bara eftir hjá mér að fara heim; því aö dimmt var oröið; og vildi ég helzt að pabbi fylgdi mér heim; sem hann geröi óbeöið. Þó hinir væru stórir og sterkleg- ir menn; þá trúði ég bezt pabba; hvaö sem yröi á leiöinni; sérstak- lega ef ég hitti Kotstrandartuddann á leiöinni, því að hann var þaö.eina þarna í nágrenninu; sem ég haföi beig af. Allt fór nú vel á leiðinni; og pabbi fylgdi mér alla leið inn aö baöstofudjrrum. All- ir voru^háttaðir; en einn fullotöinn maöur var vakandi; faöir hús- bónda míns; og mun ekki hafa ætlaö að fara aö sofa; fyr en ég væri kominn. Eg hafði nú farið alla leiö heim með pabba; en samt var nú . eftir þaö; sem ég hlakkaöi til; þaö var aö fara í rét’cirnar; en þangað til var ekki nema tæpur hálfur mánuöur; og strax þar á eftir átti ég aö fara heim til pabba og mömmu. Boröaði ég því í snatri og sofnaði fljótt; ánægður eftir daginn. Gunnar Jónsson. S A Q A . n u (1 ii i; ;; n i; w Einu sinni var maöur á gangi í skógi nokkrum. Trén voru há og stór; og sumstaðar voru þau svo sterk; aö ef maöur situr á einni greininni, brotnaði hún ekki. Þessi maður; sem þarna var; hét Sig- urður. Hann var lítill að vexti og hann klifraði eins og köttur upp í öll tré; sem hann ááv Allt í einu heyrir hann mannamál rétt hjá sér. Hann klifrar upp £ eitt tréö og sezt á eina greinina. Þá sá hann marga menn koma gangandi meö tvo aðra; sem voru bundnir með hendurnar fyrir aftan bak. Þeir gengu eftir veginum og fóru inn £ k.ofa nokkurn; sem var utar við veginn. En Sigurður fór ofan úr trénu

x

Árvakur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.