Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 17

Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 17
D. Á H V A K TJ H - 15 Svö fórum/við með lírtíninginn og gekkokkur vel keim að bsennm. með hanr, an það var ekki afskaplega gott. að koma því inn; því að það var orðið svo dimmt; en þð tðkst okkur það. Og svo .fðr eg heim og varð, samferða mar_ni; sem var að fara upp í Hanokadal; sem er næsti Vreppur fyrir ofan; og leiðin liggur yfir hálsinn fyrir ofan bæinn; :ég var á. Svo fðr ðg inn og borðaði; og svo fðr eg að hátta og sófnaði fljðtt; því að klukkan var eitthvaö um 1. Leifur Jðhannesson. FERÐASA&A. VTnrTrTrvTrrTrTrvTrTrTrTrrrrriTTr Einu sinni var ég að fara upp í sveit; aö bæ í Borgarfirði, sem heitir Litla-Brekka og er á Mýrum; við á, sem heitir Langá; og •úr henni eru kvíslir eða skurðir; sem flæðir úr og í,;því aö það er nokkuð neðarlega við sjðinn. var búinn að vera þarna í sveit einu sinni áður; en þetta var í seinna skiftið, sem ég var þar. Það voru þrír bolar þar; sem voru á ræsta bæ; en þá bær var ekki langt frá.hinum bænum; þaö var aðeins túnið á milli. En þaö vildi svo til; að við. vorum að slá á svonefndum fitjum, sem skurðirnir úr Langá féllu um; og það var aö byrja að flæða í skurðina. En á Brekku; svo hét hinn bærinn; var tún stórt og bærinn stóð á hðl og var brekka mikil niður hólimn og bolarnir að l.eika sér í brekk.unni. En húsfreyja var búin að hengja þvott á snúrurnar; og þar á meðal var rautt stykki. Einn bolinn var crðinn nokkuð mannýgur og var alltaf að sleikja þvottinn og leika sér við það rauða; og var farinn að froðu- fella af reiði. Húsfreyja séndir vinnukonuna til að reka bolann; og fór hún með prik. Boli vildi ekki -gegna og ætlaði að rjúka í hana; en hún s.lær hann meö prikinu; sem hún var með; og hrðkkur hann frá, en varð vondur og rauk í hana aftur og lagði hana undir sig. En kon- an var gömul og gat ekki veitt bo.la neitt viðnám. Þetta var fyrir norðan húsið; svo að við sáum þaö «kki;- en eldhúsglugginn sneri að þar sem bolinn var að stanga hana. Húsfreyjan kom inn í eldhúsið cg sá það og stekkur út; en bolinn þekkti hana svo vel; aö .hanu hrðkk frá undireins og^hann sá hana og stökk burt; en varð vondur og kom aftur. Þá fðr húsfreyja sjálf út; en þá fðr boli burt. En hann kom aftur. Þá fór húsfreyja út aftmr; en boli var ekki á því að gegna ograuk í hana eins og vinnukonuna. En hún var yngri og " hraustari og tók í miðsnesið á bo.lanum og sneri ^hann niður, Við vorum á fitjuuum og sáum þaö; sem fram fðr og fðr ég af stað og yfir skurðinn. Ahuginn var svo mikill aö komast það að reyna að hjálpa, að ég fðr fram af bökkunum ofe í skurðinn og kom í hann miðj- an cg bus.laði svo hitt. Eg kunni aö synda; en ég var nokkuð þiingur í fötunum. Það var mjög gctt veður og komst ég yfir og náöi í ■sleggju; en þá varð bo.li hræddur og fðr. En hann þekkti mig; því að ég sótti hann cg kýrna.r a.lltaf. Svo ^kom bóndinn og við rákum bolana þrjá inn. Var farið með bolana í Borgarnes; en einn fékka að lifa. Eorum við með þá á vagni; þannig; að við bundum þá aftan í vagninn; og svo spenntum við hest fyrir og fórum af stað. En b.olarn- i.r ur-ðu engimp_a.ð.^meini eftir það. Magnús- Þorsteinsson.

x

Árvakur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.