Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 12

Árvakur - 01.02.1932, Blaðsíða 12
10 - ÁRVAKUB 7. D. Tega hr£8ddur; af því aö mér var sagt; aö rotturnar væru eitraðar, og liélt aö ég væri oröinn eitraöur. Mér datt ekki í hug aö reyna þetta efti'r þaö. Haukur Kristófersson. i Langt inni í skóginum var ofurlítill hær; langt frá öllurn mannahyggöum. Þar Oojuggu hjón; þau áttu einn son. Hann var 15 vetra. Hjónin liföu aöallega á fugiima, sem þeir feðgar skutu. Eitt sinn er drengurinn var einn á fugiaveiöum, gekk hann niöur aö á einni. Hann - leit yfir ána og sá hvar drengur si.tur og spilar á hörpu; og f jár- hjörð í kring um hann. Di.engurinn sezt niöur á stein og hugsar sig um'; hverrhg hann eigi aö k.oinast yfir til hans og fara meö honum eltthvað' út í heiminn. Iiann grúf'ði sig niöur á hné sér og hugsar sig urn. Hann lítur upp og sér hvar líti.ll maöur stendur viö hlið síua og heþdur á sprota í hendinni. Hann spyr drenginn, af hverju hann sé svona hugsandi. Hann segir; aö sig langi svo til aö komast þárna yfir til drengsins. sem sé þarna aö spila á hörpu^ Dvergurinn s.egir, að hann skuli ekki vera svona áhyggjufullur, ”því aö ég skal hjálpa þér." Dvergurinn fær honum. sprotann og segir: "Þenna sprota ætia ég að gefa þér; og þú getur óskaö hvers sem þú villt; en það er galdur aö fara meö þenna sprota. Þú.átt aö slá horum í hægri höndina á þér og segja: hókus. pökus. Þá geturöu óskað hvers sem þú vil.lt; og þaö mun alltaf rætast. u Síöan hvarf dvergurinn inn í Bteininn. Drengurinn tekur sprotann, leggur hann á hægri hönd sér og.segir: ”Hókus; pókus'*; og óskar þess. aö har.n sé kcminn yfir ána. Þá veit hann ekki fyr en hann er.kominn yfir ána. Hann lítur í kring um sig og sér engan. Hann sezt niöur. Þá man hann allt í éinu eftir sprotanum; sem dvergurinn^haföi gefiö honum. Þá hugsar hann hvert hann eigi nú aö fara. Þá öskai hann þess; aö hann sé kominn til konungshallar. Þá sér^harm mikla og skrautlega höll fyr- ir framan..sig. Hann segir viö sjáifan sig; hvaö hann eigi nú til hragös að taka. Hann lætur nú samt hafa þaö; aö gera boö fyrir kóng. Kóngur kallar hann á sinn fund. Kóngur spyr; hvaöa erindi hann hafi fyrir sig að bexa. Drengur segir; aö hann ætli aö biöja urn vetursetu.

x

Árvakur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árvakur
https://timarit.is/publication/1033

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.