Byggingarlistin - 01.01.1951, Page 3

Byggingarlistin - 01.01.1951, Page 3
HÚSAMEISTARAFÉLAG ÍSLANDS H. F. í. Félagið var stofnað 31. maí 1939, og er eingöngu skipað mönnum, sem fengið hafa löggilt réttindi sín sem húsameistarar. — Heitin húsameistari og arkitekt eru lögum samkvæmt jafngild. Vísir að þessum félagsskap varð til árið 1926 og hét þá Byggingameistarafélag ís- lands, og hefur félagsskapur húsameistara haldizt síðan með ýmsum breytingum. Þeir einir, er lokið hafa háskólaprófi í byggingarlist, hafa rétt til inngöngu í fé- lagið. STJÓRN H. F. í. 1950 — 51: Formaður: Sigurður Guðmundsson. Ritari: Aðalsteinn Richter. Gjaldkeri: Gunnlaugur Pálsson. Meðstjórnandi: Gunnlaugur Halldórsson. NEFNDIR í H.F.Í. 1 9 50 — 5 1: Húsgagnaviimiistofa FritSrlks Þorsteinssonar h.f. Skólavörðustíg 12, siini 3618 smiðar alls konar liúsgögn og innréttingar Ritnejnd: Hannes Davíðsson. Sigurður Guðmundsson. Sigvaldi Thordarson. Samheppnisne/nd: Halldór H. Jónsson. Sigurður Guðmundsson. Sigvaldi Thordarson. Gjaldskrárnejnd: Aðalsteinn Richter. Bárður ísleifsson. Halldór H. Jónsson. Gísli Halldórsson. Sigurður Guðmundsson. Fulltrúar í B.Í.L.: Bárður ísleifsson. Gunnlaugur Halldórsson. Gunnlaugur Pálsson. Sigurður Guðmundsson. Sigvaldi Thordarson. BYGGINGARLISTIN kemur út tvisvar á ári. Áskriftargjald 25.00 kr. árg. í lausasölu 15.00 kr. heftið. Heimilisfang: Barmahlíð 14, Reykjavík, c/o S. Thordarson. Útvegum gegn leyfum frá SAIVGARA S. A. Barcelona hremlætisÉæki baðker, handlaugar, vatnsklósett og annað tilheyrandi hreinlœtis- tœkjum. EinkaumboÖ á íslandi H. BENEDIKTSSON & CO. H.F. Hafnarhvoli . Simi 1228 BYGGINGARLISTIN 1951,1 1

x

Byggingarlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.