Alþýðuhelgin - 26.07.1949, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 26.07.1949, Blaðsíða 8
200 ALÞÝÐUHELGIN ÍOHN örgæsin, Það cr stjórnarfundur í fyrirtæki, sem selur þekktan og eftirsóttan varning um allan heim. Annar for- stjórinn er allsber; þó ekki vegna þess að hann sé einhver sérvitring- ur, heldur af því að hann er að koma úr baði. Hinn forstjórinn er að raka sig. Forstjórarnir tveir, Allan og Ric- hard Land, skýra frá því brosandi, að þcssi morgunathöfn_ nálgist það einna helzt er nefna mætti stjórnar- fund í Pcnguinbókaforlaginu. Þeir búa í gömlu húsi, í um fimm kíló- metra fjarlægð frá fyrirtækinu, sem hefur aðsetur í Harmondsworth í Middlesex. Og þeir hafa sem sá þann sið að ræða um málefni útgáfu sinnar, meðan þeir raka dg og íara í bað á morgnana. Penguinbókaforlagið, sem hefur selt um 150 milljónir eintaka af yfir 1200 bókum á síðastliðn- um fjórtán árum, cr citt voldugasta bókafo'rlag þessarar aldar. Penguin- bókaforlagið kom fram með algera nýjung á sviði hinnar hcfðbundnu útgáfustarfsom i: ódýru bókina, scm hafði aS geyma fyrsta flokks efni. Það sýndi sig, að þessi nýjung átti mikla framtíð fyrir sér, en fáir höfðu trú á henni fyrst í stað. Allan Lane var 33 ára gamall, þegar hann kom fram með þá hug- mynd sína að endurprenta góðar nú- tímabækur og selja þær á sex pence. Hann var þá framkvæmdastjóri út- gáfufélagsins The Bradley Head, scin frændi hans hafði stofnað. En enginn vildi líta við hugmynd hans og það var jafnvel hlegið að henni. Menn sögðu, að slík útgáfa gæú aldrei borið sig — það væri enginn markaður fyrir ódýrar bækur i pappírskápu, settar með þéttu letri á blaðapappír. Enskir bókakaupend- ur væru vanafastir. Þeir kysu mynd- arlega, innbundna bók, er prentuð væri á góðan pappír. Hvcr vildi sja ódýra cndurprentun, scm fi'einur gæti kallast pési cn bók? En um gcrvallt England, og raun- ar um allan heim, voru ungir og gamlir, verkamenn, skrifstofumenn og stúdentar, sem ekki áttu á öðru völ en að skipa sér í biðraðir bóka-

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.