Alþýðuhelgin - 27.08.1949, Blaðsíða 14

Alþýðuhelgin - 27.08.1949, Blaðsíða 14
238 ALÞÝÐUHELGIN UR SKARÐSAR-ANNAL mætti að berja til lands, unz aflur fór að rjúka innan skamms. Tóku þeir þá enn til segls og hlayptu frem og austur eins og náðist. Gaf þá inn afarmikið. Stýrði Magnús þangað 1il seglið rifnaði um þvert, vestan til við Búlandshöfða. Máttu þeir þá pigi framar segii hreyía, fór og nótt að og rak skipið. Sóu þeir síðast til Melrakkaeyjar á Grundarfirði. Rak þá í náttmyrkrinu og var dauðans- ógn mikil á ferðum og ágjöf ærin. Var öllu rutt, er missast mátti, stóðu tveir jafnan í austri, en eigi sá stafna milli fyrir rokinu og tóku þeir mjög að dasast. Gekk á með kafalds- éljum, og í'eið hver kvikan að eftir aðra, svo nálega fyllti, því eigi höfðu menn við að ausa og væntu allir dauða síns. Vildi þá einn háseta varpa sér út sem í æði, cn Símon greip til hans, svo hann stilltist við. Meðan þannig rak, rofaði til í loft- inu í vestrí, en inn ul fjaröanns var að sjá seiri mökk einn svartan og alls staðgr íullt með sker og boða, svo hvítfyssaði kringum skipið. Sýktist þá formaðurinn kölduflogi miklu, lagðist hann fyrir og bað ein- hvern stýra. Voru þess allir ófúsir, kváðust engu orka mega, eða eigi kunna. Freistaði þá Símon þess og stýi'ði um hríð gegnum skerjaklas- ann. Tók síðan að létta fjúkinu og birta til í lofti. Sáu þeir þá ey eina grasi vaxna. Stýrði Símon að henni, en þar steytti á blindskeri og braut skipið. Bað Símon þá formanninn að finna eitthvert ráð til bjargar þeim; neitaði hann því, og kvað eitt fyrir liggja, að deyja þar. Símon kvað vætt mundi vera upp í eyna og bað menn freista að íylgja sér, en allir neituöu því; svo voi'u þeir þá þjak- aðir. Greip Símon þá skipstjakann að styðjast við og óð til lands; tók sjórinn honum yfir mitti; bað hann hina koma á eftir sér og batt þá við sig, og óðu svo allir í eyna, en þegar rak á él. Lögðust þeir í skjól undir eyjarbakkann, en Símon gekk um eyna, fann vatnslind og svalaði sér úr henni, sofnaöi síðan lítið, en skjótt dagaöi og fagnaði hann því. Sá hann þá margar eyjar, er honum sýndist vætt í, fór til félaga sinna og bað þá fylgja sér lengra áfram, ef byggð kynni fyrir að verða, og ti’eystist enginn til þess, nema Jón. Komust þeir allt að sundi því, er næst er Hrappsey. Sóttu þeir síðan 1429. Gefur biskup Jón (Vilhjálmsson) kvitlunarbréf síra Jóni Pálssyni, er íáðsmaður hafði vcrið kirkjúnnar að Hólum um alla pcningameðferð í föstu og lausu, hver innan skamms verður hans óvin. 1430. Lýsir biskup Jón Vilhjálmsson því í kirkjunni á Hólum, að síra Jón Pálsson vilji þá ekki koma á sinn fund eftir sinni boðun og hlýðnast við sig fyrir það brot og hugmóð, er hann hafði í fallið, að hann hafði komið á prestastefnu til biskupsins rneð sitt fólk, 30 manna, með al- væpni: pönsurum, járnhöttum, for- stálum, armbrystum og sverðum, uppdregnum harðneskjum, sp.rn einn stríðsmann, honum til mótþi'óa, og gefur biskup honum þá vikufrest tii fundar, en komi þá ekki, skuli bann- færast óefanlega. Á sarna ári síðar skipar biskup Jón síra Þcri'keli Guðbjartssyni, sem hann hafði þá veitt staðinn Grenjað- arstað, en tók af síra Jóni Páissyni, að sér að taka þi’jár jarðir norður þar og aðra peninga síra Jóns, þar til staðurinn hefði fullt, eftir því, sem síra Þorkell klagaði,' að Grenj- aðarstað vantaði; þar að auki tækj- ust aðrar eignir síra Jóns hvar sern þær næðust, því að hann væri nú bannfærður. 1431. Sendir biskup Jón mikið bykkju- og fæðubi-éf Rafni Guðmundssyni alla félaga sína, nema Sigurð; hami vai'- svo aumur, að hann treysti sér eigi. Æptu þeir á menn til lijálpar, kom þá Björn bóndi Gottskálksson og sótti þá alla. Voru þeir þar um nótt við bezta beina. Lét hann degi síðar flytja þá alla í Stykkishólm. En fyrir því að eigi gaf þaðan, var Símon sendur landveg og komst á þriðja degi að Höfða í Eyrai’sveit, en komst þaðan sjóveg undir Jökul á skipi, er á heimleið var, og hx-akizt hafði inn í Slykkishólm. Fögnuðu menn heimkomu skipverja þessara, er af voru taldir, og lofuðu guð. (Gísli Konráðsson skráði.) lögmanni, það hann hafði gengið dóm og úrskurð um skipbrot og vog- reksgóss, er rekið hafði á Harðbak á Sléttu, Hólastaðarjörðu, og hótar bannssök Rafni lögmanni og öðrum þeim, sem í þeim dómi verið hafi, nema þeir ieiðrétli málið. Iiafði fyrst góssið rekið að landi, síðan skipbrot og nokkra menn með. Vildi biskup bæði eignast skipbrot og góss, og hafði skþaað, þegar haan náði ekki sínu máli, að brenna skipflakið. Móti þessh gekk þvert Rafn lögmaður með dó.ni og úrskurði sínum. . . . Vígir Jón biskup á Stað i Reyninesi 8 systur í klaustrið þar, og þær ti'úlofast undir regluhald með hreinlífi og hlýðni við abbadís. 1436. Dó Loftur ríki Guttormsson, mik- ið skáld, átti 80 stórgai'ða, en dó 1 slæmu koíi. Hann átti eftir fjögur börn, einnig þrjá sonu laungetna, hverjum hann gaf 9 hndr. hndr. 1 löggjafir sínar. Kristín Oddsdóttir var þeirra móðir, sem Loftur hélt við mjög' fi’ekt að sinni konu lifandi, Ingibjörgu Pálsdóttur. Loftur orti um Kristínu háttalykil hinn dýx’a. 1450. Lýsir biskup Gottskálk á Hólum, umboðsmaður Skálholtsstiftis o» visitator yfir allt ísland, banni oS forboði yfir bróður Páli Ólafssyni uð Helgafelli fyrir barneignir, er hann hafði í íallið, eftir því sem ábóti Njáll hafði áður gert, en tekur aftur þau vilmæli, sem biskupinn segist hafa á gert áður fyi'ir bón bóndans Bjöi'ns Þorleifssonar, óg býður bróð- ur Sveinbirni, sama klausturs Helgu- fells conventubróðui', að lesa sitt bréf yfir bróður Póli og senda ser aftur innsiglað af tveimur mönnutn til staðfestu þess. 1489. Svo er mælt, að þá Brandur lög" maður Jónsson bjó að Hofi á Höioa- strönd, að nágranni hans nokkur var ryktaður mjög um illmæli eitt, og var þar í grennd sá maður, er ryktio hafði af kviknað. Þessi maður, C1 fyrir varð, hafði nokkrum sinnum fundið Brand lögmann hér uni (hann

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.