Alþýðuhelgin - 12.11.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 12.11.1949, Blaðsíða 1
29. tbl. Ijaugardaginn 12. nóv. 1949. 1. árg. 16 síður Brcí úr b.ggingarsogu hngahú sins við Skólavörðustíg. íengum fuglhús! HKr,NINGARIIT'JSIT> Á ARN ARIIÓLSTÚNI íslenzkri sakamálalöggjöf var um langan aldur þannig háttað, að fangahúsa var engin eða sáralítil þörf, a. m. k. ekki eftir að dómur var fallinn í máli þess, sem fyrir sökum var lsafður. Á meðan rannsókn máls i'ór fram, var sakborningur að vísu oftast svjftur írelsi, ef til lians náð- ist, en að föllnum dómi var tvennt tii: að sakamaður væri tekinn af lífi svo íljótt sem kostur var, eða dóm- inúm fullnægt á honum persónulega (með brennimerkingu, gapastokk. ltýðingu, fésektum, missi æru og em- bættis o. fl.), og hann að því búnu látinn laus. Á heimilum lögmanna og sýslu- manna liafa vafaiaust oft verið ein- hverjar vistarverur, þar sem saka- menn voru hafðir í haldi, þangað til þeir vo.'u fluttir til þings og dæmd- ir. Á Bessastöðum var og sérstakt varðhaldshús, sem þó var eigi notað til að láta sakamenn táka þar út refsingar eftir dómi, heldur aðeins sem gæzluvarðhald, þar til dómur gekk í málinu. Fangelsisvist sem hegning sam- kvæmt dómi, var ekki í lögum hér fyrr en með konungsbréfi 19. febrú- ar 1734. Aftur á móti hafði það tíðk- azt nokkuð áður, að dauðadómum var skotið undir konung, og hann þá náðað sakamenn með ævilangri hegningarvinnu. En hér var lengi vel engin stoínun til að veita viðtöku slíkum mönnum, og var því sá einn kostur, að flytja þá til Danmerkur til að þola refsinguna karlmenn á Brimarhólm, konur í Spunahúsið í Kaupmannahöfn. Þerar fjölga tók þeim sakamönn- um, re:n d^nv'ir voru t:l brælkun- aivinnu, reyndirt miklum örðugleik- um bundið að flvtia bá alla úr landi, og kostnaður oft æði mikill, eigi sízt við vörzlu beirra áður en ferðir féllu Stiórnm tók því að huga að bví, hvort eigi væri hentugra að koma hér upp hegningarhúsi. Var allmikið um málið rætt og ritað í ernbretti' bréfum, en þó dróst það úr híimlu. I.oks kom konungsúrskurður 29. marz 1759. er mælti svo fyrir, að reist skyldi tugthús á íslandi. En stofnun þessi var ekki komin á laggirnar, þótt ákveðið hefði verið, að hún sltyldi reist. Nokkuð var deilt um staðinn fyrir slíka bygg- ingu. Komið hafði fram tillaga um að reisa tugthúsið á Búðum á Snæ- fellrnesi, en hún var kveðin niður. Sú tillaga, að leggja Þingeyra- klamtur í Húnaþingi til stofnunar þessarar oy byggja tugthúsið þar, fékk allmikinn byr, en samkvæmt eindregnum tilmælum stiftamt- manns og landfógeta varð jörðin Arnarhóll í Reykjavík fyrir valinu. Var það einkum talið þeim stað til g ldis: að þar gætu fangarnir unnið nytsöm og arðbær störf í sambandi við iðnáðarstofnanirnar, að þaðan væri m:kið og gott útræði, uppsátur ágætt og fiskverkunaraðstaða góð; og loks, að umsjón með föngunum yrði hvergi auðveldari en undir handar- jaðri valdsmanna í Revkjavík. Húsið var síðan reist árið 1765 — 1771, en þá fyrst virðist verkinu nokkurn veginn lokið. Hófst þá regluleg íanga- vist í húsinu. Hér er þess eigi kostur, að rekja sögu fangahalds í hegningarhúsi þessu. Er hún sannast sayt a^rið nöturleg (■ já „Refsivist á íslandi“, eftir dr. Björn ÞórðarsonV Þes« eln : skal getið, að fangahalcli í húsi þés'ái á Arnarhólstúni lauk með úrskurði stiftmtmanns 4. nóv. 1313 Var kostnaður við fangahaldið talinn ó- bærilegur fvrir landjð í því árferði, sem þá va • (sultur og seýra —af- leiðingar 1 íapóleonsstyrjaldanna). BETRUNARIIÍJSRVI«T AFNI'MIN Nú var eigi gott í efni, að því er stjórnarvölJin töldu. Um eða vfir 40 dæmdir sakamenn léku lausum hala er kom fram á árið 1815, ellegar sýslumenn reýndu að hafa þá í vörzlu. Var loks til þess ráðs gripið, að afnema hegningav- og betrunar- hússvist á íslandi, þar til öðruvísi yrði ákveðið. í stað hegningarvistar skyldu korna hýðingar, eftir ák’æðn- um reglum, en þeir, sem hlutu þyngri refsingu en 3)<27 vandar- högg, er talið var jafngilda þriggia ára betrunarhússvinnu, skvldu fhrtt- ir til Danmerkur og afplána refs- inguna þar. Úr því varð aldrei, að hegningar- húsið á Arnarhólstúni yðri gert að tugthúsi að nýju. Með konungsúr- skurði 28. apríl 1819 var það gert að embættisbústað handa stiftamt- manni og hefur alla stund síðan, eða í nálega 130 ár, véfið aðsetur æðstu innlendrar valdstjórnar. Fáir sakamenn unnu til þyngri refsingar en þeirrar, sem svaraði til þriggja ára hegningarvinnu. Varð hýðing því langalmennasta hegning- in. Þótti ráðamönnum þessi hegning- araðferð hafa tvo höfuðkosti: Hún var ódýr. í framkvæmd og afbrota-

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.