Alþýðuhelgin - 12.11.1949, Side 14

Alþýðuhelgin - 12.11.1949, Side 14
313 ALÞÝÐUHELGIN Hamran varð lítið eitt fölari, og það var eins og andlit hans mildaðist. Þetta undarlega bros, sem lék nærri því alltaf um varir honum, eins og örlítill gári á lygnu vatni, varð svo- lítið greinilegra. Hann elti piltinn icngi með augunum. Það var ekkert sérstakt við pilt- inn. „Það var nú meira, hvað þú hprfð- ir á eftir honum,“ sagði ég. ,,Já, hann hafði mikið gaman af málfarinu hjá mér forðum, þegar við vorum í menntaskólanum. Það er nú líklega, að ég muni eftir öðru eins.“ Hann talaði um mállýzkuna sína. Ég ætla ekki að reyna að hafa hana eftir. í sama skipti spurði hann mig undarlegrar spurningar: „Gætir þú dáið fyrir málefni ?“ sagði hann. Spurningin kom flatt upp á mig. Við hljótum að hafa talað eitthvað, sem beindi hugsunum hans inn a þessa braut. En ég veit ekki, Jivað það var, og vissi ekki heldur þá. Við vorum að ræða um eitthvað í Jau'nu, sem við vorum þá einmitt báðir að lesa. Ég sagði dálítið forviða, að það væri undir því komið, hvaða málefni það væri og hvernig á því stæði. Ég fyrir mitt leyti vildi gjarpan Jifa. „En skilurðu það þá ekki,“ sagði liann, ,,að það að deyja fyrir málefni — rétta málefnið — það er að lifa. Það er kóróna lífsins!“ Mér fannst það vera ínjög fagurl, helzt til fagurt fyrir mig. „Þeii’, sem fúsir cru til að deyja fyrir málefni, þeir munu sigra!“ sagði hann. Mig grunaði, lxvaða máleíni liann Jxafði í huga. Hann var sá stækasti landsmálsmaður, sem ég liafði kom- izt í ltynni við. Ég sá hann sjaidan. Hann stund- aði málfræðinám, en ég las lög. Við vorum eins konar fjarlægir vinir, ekki meira. Honum hefur sennilega fundizt ég leiðinlegur, mér fannst eliki gott að lynda við hann. Bi'osið Jians var líka dálítið þreytandi. Það fór nú orðið aldrei af honum. Það var ekki það, sem gerði, að það væri óhýrt. Það var eins og það væri full- vingjarnlegt. Ef til vill ekki beiu- línis ástúðlegt, bar írelxar vott um vorkuxmsenii. Uaun gat miuut xuig á mynd, sem ég lief séð af Júnum lxeilaga Sebastian, þar sem hann brosir mildilega, meðan spjótin standa í gegnum hann. Eg hugsaði stundum: Er það ég, sem hann er að hlæja að? Árin Jiðu. Hann lauk námi sínu, og ég vissi til þess, að hann kenndi í ýmsum skólum í íorföllum annarra. Hann lívæntist stúlku úr sinni sveit. Hana sá ég aldrei. Einu sinni, þegar við hittumst í leikhúsi, spurði ég hann um liana. „Nei, hún fer clcki mikið út íyrir dyr í þessum bæ,“ sagði hann. Brosið gleikkaði lítið eitt, þegar hann sagði þcssum bæ. Síðar frétti ég, að hún héldi sig inni í litlu íbúðinni eins og i virki. Ilann fór jafnvel í verzlanir fyrir liana. Það átti að hlífa henni við því að vcra ein á ferð í óvinalandi, þat sem hlcgið var að máilýzkunni lienn- ar. Mér var líka sagt frá ástæðunni til þess, að hann sótti ekki burt úr þess- um bæ. Það var vegna þess, að hann lagði stund á einhver vísindi. Iiann ferðaðist líka eitt sinn til útlanda, var mér sagt. Þá hlýtur hann að hafa borðað viðbitslaust brauð í langan tíma. Hann fei’óaðist styrklaust, hafði sótt um hann, en verið synjað. Hann ferðaðist til Suður-Evrópu. Ifann hafði lært spönsku og ítölsku tilsagnarlaust.. Einn af kennurum hans í mennta- skóJanum var þá orðinn prófessor og það einmitt í aðalnámsgrein Jians. Ilann átti sæti í styrkveitinganeind- inni, en Jiaíði ekki trú á vísindaiðk- unum Sverris Ilamrans. Ekken ann- að cn þjóðernisrembingur, var Jxaft eftir honunx. Allt Jx*tta frétti ég þó löngu seinna. Hann samdi sem sé doktorsrit- gerð, en Jienni var hafnað. Ég held, að hann hafi reynt að sanna, að Kristófer Kolumbus liafi verið Norð- maður. Já, Magcllan einnig, að ég 'held. AUir þessir miklu sæfarar. Ég Jxeld Jxelzt, að þeir hafi allir átt kyn sitt að i’ekja til átthaga hans á Mæri. Að minnsta kosti mun lxann hafa haldið því fi’am, að Jxað lxcfðu verið menn þaðan að norðan, scnx liefðu fundið Gi’æxxJand og Vjnland, og þaðan voru gerðjr út fJcstir og stærstu víkingaJeiðangrarnir, sem sigldu með ölluni slröiidum Evrópu. Ég Jxeld auk þcss, að aUar þjójðliöfð- ingjaættir Evrópu hafi í rauninni verið þaðan kynjaðar — ef til vill kornnar af Göngu-Hrólfi. Og fæð- ingarsveit hans hafði haft leynilcgt samband við Vínland í nxörg hundr- uð ár — og Færeyjar og ísland verið þar tengiliðir, að ég hygg. Um eklí- ert af þessu veit cg þó með öruggri vissu. Ég heyrði af tilviljun annan málfræðing segja frá þessu, og hon- um þótti þetta ákaflega skemmti- Jcgt. Ritgerðinnl var, eins og ég hef sagt, tafarlaust hafnað. Hugarburð- ur. Draumórar sjúks manns. Eitt- lxvað þess háttar. Þegar hér var konxið sögu, sótti hann unx stöðu utan Oslóar. Það gekk víst ekki vel lxeldur. Slíkt vitn- ast, Jxegar doktorsritgerð er hafnað, og verður ekki tU meðmæla. En hann livarf, hvar senx hann kann að hafa grafið sig niður. A síðari árum sást nafn hans á prenti öðru lxverju í sambandi við máldoiluna. Það varð, cins og kunn- ugt er, allmikið þras árin fyrir stvrj- öldina uxxx að icggja Jándsmálið í austlægari farveg — fella niður i- cndingarnar, en taka upp a-ending- arnar til þess að nálgast talnxálið í fjölbyggðustu liéruðunum og fleira þess liáttar. Að slepptri guðstrúnni er, cins og við vitum, ekkert, sem getur gert Norðmenn jafn fokreiða Jxvcrn yið annan eins og máldeilan. Ef sönxu lagareglur Ixefðu gilt sem á íslandi í fornöld, myndu margir hafa verið drepnir í þeirri deiJu. Og landsnxáls- mönnum cr eins farið og knmmún- istutxx og æstuixx kristnitrúarnxönn- unx — að vísu fyrirlíta þeir allaix umheiminn, sem lætur Jxá afskipta- lausa, en þc\r liata þá xxxenn, seixi eru í öllunx aðalatriðum sJioðaixa- bræður Jxeirra, en eru ósanxmála Ui11 eitt eða tvö atriði, — nxeyjarfæð- ingu, cilífa útskúfun, Ti’otski, i- cða a-eixdingar íxafnorða. Svcrrir Harm-aix vildi láta nafn- orðin enda á i. Hann tók Jxátt i nokkrunx blaðadeilunx unx þetta at- riöi. Hann barðist íyrir i-endingunm af þeiixx eldnxóði, sera minnti mig a spurninguna, seixx liann hafði forð- unx lagt fyrir xxiig — hvort ég værx fús til að láta lífið fyrir máleíni. Greiiiar Jxans voru stuttar, en Jxær loguðu af hatri. Þar var ekki brosaö xxiildilega, eius og Jieiiagu;- SebusU-

x

Alþýðuhelgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.