Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2007, Síða 26
þriðjudagur 14. ágúst 200726 Bíó DV
EkkErt
gErð Star trEk
Næsta Star Trek-kvikmynd hefur verið töluvert í deiglunni undanfarið. Hér á Ís-landi eru menn spenntastir yfir því hvort myndin verði tekin upp hér, en fulltrúar Paramount hafa ferðast um landið með bæði starfsfólki Pegasus og Saga Film til þess að skoða mögulega tökustaði.
Spenningur vegna myndarinnar í Bandaríkjunum er
hins vegar miklu meiri. Í fyrsta skipti verður nú ekk-
ert til sparað til þess að
koma Star Trek
á hvíta
tjaldið, en aðdáendur þáttanna hlaupa á hundruðum
þúsunda. Ítarlega úttekt á myndinni má finna á heima-
síðunni Ign, en þar velta menn fyrir sér hlutverkaskip-
an og fleiru. Það er leikstjórinn JJ Abrams sem leikstýr-
ir kvikmyndinni, en hann er einmitt maðurinn á bak
við sjónvarpsþættina Lost.
MI 3 var fyrsta kvikmyndin
JJ Abrams hafði lengi framleitt og skrifað bæði
sjónvarpsefni og kvikmyndir áður en hann settist í
leikstjórastólinn. Hans fyrsta kvikmynd var Mission
Impossible 3 sem verður að teljast þrekvirki þar sem
kvikmyndin er sú dýrasta sem hefur verið gerð. Þá hef-
ur hann einnig skrifað, framleitt og leikstýrt sjónvarps-
þáttum á borð við The Office, Alias og hina ægivin-
sælu Lost. Það er frumleiki Abrams sem hefur
fleytt honum áfram. Þess vegna búast menn
fastlega við því að söguþráður myndarinn-
ar verði snjall, en tiltölulega ljóst er að
hann muni fjalla um fyrsta geimferðalag
áhafnarinnar á Enterprise.
Crow og Cruise í hlutverkum
Upphaflega stóð til að þeir Matt
Damon, Adrien Brody og Gary
Sinise myndu fara með aðalhlut-
verkin í myndinni en það gekk víst
ekki. Enn á eftir að ráða í helstu
hlutverk, en þeir einu sem hafa
verið staðfestir eru Zachary Qu-
into úr sjónvarpsþáttunum Her-
oes og Leonard Nimoy. Einnig hefur
leikarinn Anton Yelchin verið orðað-
ur við hlutverk í myndinni. Hins vegar
kom það fram á dögunum að JJ Abrams
hygðist ætla að setja Tom Cruise félaga
sinn í smáhlutverk í myndinni, sem Pike
kafteinn, en það var sá sem var upphaf-
lega skipsherra geimskipins Enterprise.
Ign-menn greina einnig frá því að leitað
hafi verið til stórleikarans og óskarsverð-
launahafans Russell Crowe til þess að
fara með hlutverk illmennis myndarinn-
ar, en hann hefur ekki samþykkt ennþá.
Sidney Tamiia Poitier, sem fór með stórt
hlutverk í kvikmyndinni Death Proof,
er einnig sagður hafa sótt um hlutverk.
Sannkölluð stórmynd
Star Trek verður sannkölluð stór-
mynd, enda jólamynd ársins 2008. Þær
vangaveltur eru á lofti að hugsanlega muni
framleiðendur myndarinnar leita á náð-
ir óþekktari leikara til
þess að fara með
aðalhlutverkin
og svo skjót-
ast þeir upp á
stjörnuhimin-
inn með til-
komu mynd-
arinnar. En
sama að-
ferð var notuð
í bæði X-men-
myndunum og
Transformers.
Hvað sem öðru líður
verður Star Trek
sannkölluð stór-
mynd og verði
hún tekin upp
hér á landi, eins
og teikn eru á lofti um, er ljóst að aldrei fyrr hefur jafn-
stóru verkefni skolað að ströndum landsins. dori@dv.is
Næsta Star Trek-mynd hefur verið mikið í umræðunni. Líkur
eru á því að myndin verði tekin upp hér á landi að einhverju
leyti. Ljóst er að aldrei áður hefur jafnmiklum fjármunum verið
varið í Star Trek en um sannkallaða stórmynd er að ræða.
tilSparað við
Tom Cruise sagður leika Pike
kaftein, forvera Kirks, í star
trek-mynd jj abrams.
Russell Crowe Heimildarmaður heimasíð-
unnar ign segir að Crowe hafi verið boðið
hlutverk illmennisins í star trek.
JJ Abrams Leikstjóri myndarinnar.
Hefur áður leikstýrt og skrifað Mission
impossible 3, Lost, alias og fleiru.
TRANSFORMERS kl. 4, 7 og 10-POWER 10
PLANET TERROR kl. 8 og 10.20 16
SIMPSONS enskt tal kl. 4, 6 og 10 L
SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 og 6 L
www.laugarasbio.is - Miðasala á
- bara lúxus
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
Sími: 553 2075
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
TRANSFORMERS kl. 5 - 8 -11
TRANSFORMERS LÚXUS kl. 5 - 8 -11
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10
EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6
DIE HARD 4.0 kl.8 - 10.45
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
BECOMING JANE kl. 5.30 - 8 - 10.30
PLANET TERROR kl. 5.20 - 8 - 10.20
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.6.30 - 8.30 - 10.30
DEATH PROOF kl. 5.20 - 10
1408 kl. 8
7
14
16
16
7
16
PLANET TERROR kl. 10
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10
THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6
THE INVISIBLE kl. 8
16
14
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
TRANSFORMERS kl. 6 - 9
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8
THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6
DEATH PROOF kl. 10
ÞEIRRA STRÍÐ.
OKKAR HEIMUR
Sýnd í
EIN BESTA ÁSTARSAGA ALLRA TÍMA BYGGÐ
Á ÆVI RITHÖFUNDARINS JANE AUSTEN.
BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR
ER FRÁBÆR SAGA
hj. mbl
www.SAMbio.is 575 8900
STÆRSTA MYND SUMARSINS
ÞeIRRA STRíð. okkAR heIMUR
FRÁ MIChAeL BAY oG STeVeN SPIeLBeRG
DIG
ITAl
mynd
og hljó
ðgæði
í SA
mbí
óun
um
Álfa
bakk
a og
Krin
glun
ni
NYJA
STA T
ÆKNI
BYLTI
NG KV
IKMYN
DAHÚ
SA Í D
AG SA
MBIOI
N ALL
TAF F
YRSTI
R OG
FREM
STIR
s. 482 3007
DIGITAL
VIP
DIGITAL
TRANSFORmERS kl. 6 - 9 10
hARRY POTTER 5 kl. 6 10
NANCY DREW kl. 9 7TRANSFORmERS kl. 6:45 - 9:20 7
SImPSONS ENSK TAL kl. 7 - 9 L
TRANSFORmERS kl. 6 - 9 7
NANCY DREW kl. 8 - 10 7
SImPSONS M/- ENSK TAL kl. 6 L
TRANSFORmERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 10
TRANSFORmERS kl. 2 - 5 - 8 - 11
NANCY DREW kl. 6 - 8:10 - 10:20 7
GEORGIA RUlES kl. 5:30 - 8 - 10:30 7
hARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 - 11 10
EVAN AlmIGhTY kl. 2 L
blIND DATING kl. 4 10
ShREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L
ShREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 L
OCEAN´S 13 kl. 10:10 7
RObINSON... ÍSL TAL kl. 2 L
TRANSFORmERS kl. 4 - 7 - 10 10
NANCY DREW kl. 5:50 - 8 7
GEORGIA RUlES kl. 10:10 7
hARRY POTTER 5 kl. 4 - 7 10
ShREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L
áLfAbAkkA krInGLunnI
kefLAvík
AkureyrI
seLfossI