Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2007, Blaðsíða 28
Las Vegas Lokaþáttur þessarar bandarísku spennuþáttarað- ar sem gerist í partíborginni Las Vegas. Stóri Ed Deline er yfirmaður öryggismála í stóru spilavíti í borginni þar sem mikið gengur á. Eiginkona Eds er nú komin með nóg af því að hann helgi líf sitt vinnunni og vill skilnað. Einum starfsmanni spilavítisins er rænt og annar á von á barni. Sanne Salomonsen Þátturinn fjallar um líf og störf einnar ástsælustu söngkonu Dana, Sanne Salomon- sen, en Sanne kom fyrst fram í sjónvarpi einungis sex ára gömul, gaf út sína fyrsta plötu sautján ára og á nú að baki þrjátíu og fimm ára farsælan feril sem söngkona. Þátturinn er frá árinu 2005 og er endursýndur í kvöld. 16:20 Leikir kvöldsins (e.) 16:35 Út og suður 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Geirharður bojng bojng 18:22 Sögurnar hennar Sölku (Sallies historier) 18:30 Váboði (Dark Oracle II) Kanadísk þáttaröð. Líf 15 ára tvíbura umturnast eftir að annar þeirra uppgötvar að teiknimyndasaga getur haft áhrif á veruleikann sem þeir búa við. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Mæðgurnar (Gilmore Girls VI) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 20:50 Lithvörf 21:00 Sanne Salomonsen Þáttur um eina vinsælustu söngkonu Dana, Sanne Salomonsen, sem kom fyrst fram í sjónvarpi sex ára, gaf út sína fyrstu plötu 17 ára og á nú að baki 35 ára farsælan feril. e. 22:00 Tíufréttir 22:25 Dauðir rísa (Waking the Dead IV) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Þættirnir hafa unnið til Emmyverðlauna sem besta leikna sjónvarpsefnið. 23:20 Soprano-fjölskyldan Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. 00:15 Kastljós 18.05 Íþróttahetjur Íþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. Í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. Skák, skylmingar og borðtennis eru aðeins nokkrar íþróttagreinar sem koma við sögu í þættinum. 18.30 Meistaradeildin 2007 - forkeppni (Meistaradeildin 2007 - forkeppni 3. umferð) 20.30 Einvígið á Nesinu (Einvígið á Nesinu) 21.20 PGA Tour 2007 - Highlights 22.15 Height of Passion (Ítalía: AC Milan v Inter Milan ) 23.10 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World Series of Poker 2006) 00.05 Meistaradeildin 2007 - forkeppni (Meistaradeildin 2007 - forkeppni 3. umferð) 06.00 Back in the Day 08.00 Airheads (Bilun í beinni) 10.00 Connie and Carla (Connie og Carla) 12.00 Meet the Fockers 14.00 Airheads (Bilun í beinni) 16.00 Connie and Carla (Connie og Carla) 18.00 Meet the Fockers 20.00 Back in the Day 22.00 Girl Fever (Stelpufár) 00.00 Special Forces (Sérsveitir) 02.00 Confidence (Svik) 04.00 Girl Fever (Stelpufár) Sjónvarpið kl. 21 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 21.30 ▲ SkjárEinn kl. 20 ÞriðjuDagur 14. ágúSt 200728 Dagskrá DV DR1 05:30 NU er det NU 06:00 Elmers verden 06:15 Klassen 06:30 Ude i naturen: Hjortene i Dyrehaven 07:00 Grønne haver 07:30 Lysglimt i mørket - fyr langs Norges kyst 08:00 Direktørens dilemma 08:30 Arbejdsliv - find et job! 09:00 Vagn i København 09:30 Søren Ryge direkte 10:00 TV Avisen 10:10 Horisont 10:35 Aftenshowet 11:00 Aftenshowet 2. del 11:30 Blandt dyr og mennesker i Norden 11:55 Genbrugsguld 12:20 Hammerslag 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawsons Creek 14:00 Boogie Special 14:30 Shin Chan 14:35 Ninja Turtles: Tidsrejsen! 15:00 Store Nørd 15:30 Min farfars rekordbog 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 17:00 Aftenshowet med Vejret 17:30 Ha' det godt 18:00 Sporløs 18:30 Det store år 19:00 TV Avisen 19:25 Kontant 19:50 SportNyt 20:00 Killer Net 21:40 Kodenavn Hunter 22:40 Dinas Dates 23:10 Hjerteflimmer 23:40 No broad- cast 04:30 Mira og Marie 04:35 Karlsson på taget 05:00 Postmand Per 05:15 Morten 05:30 Der var engang... 06:00 Elmers verden DR2 13:30 Fremmed i Europa 14:00 Mik Schacks Hjemmeservice 14:30 Ude i naturen 15:00 Dead- line 17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Flue, Fisk & Sushi 16:45 The Daily Show 17:10 Dage, der ændrede verden 18:00 Danske Vidundere 18:30 Elvis i Randers 18:31 Elvis on my mind 19:05 Elvis lever i Randers 19:35 Elvis' blå skjorte 20:30 Deadline 21:00 The Daily Show 21:20 Jennifers afsløringer 22:20 Præsidentens mænd SVT1 04:00 Gomorron Sverige 07:15 Hej hej sommar 07:16 Tintin 07:45 Flyg 29 saknas 10:00 Rapport 10:05 En frivillig fängelsekund 10:35 Kunskap och vetande 12:10 Bamse 14:00 Rapport 14:05 Gomorron Sverige 15:00 Me and you 16:00 Emil i Lönneberga 16:25 Bolibompas sommartips 16:30 Hej hej sommar 16:31 Tintin 17:00 Flyg 29 saknas 17:30 Rapport 18:00 Minnenas television 18:45 Vid pianot 19:00 Morden i Midsomer 20:35 Livräddarna 21:05 Rapport 21:15 Svartskägg - piraten och legenden 22:05 Six Feet Under 22:55 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT2 14:55 Strömsö 15:35 Nyhetstecken 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 The Wow element 16:45 Författarporträtt 17:10 Hön- seri i liten skala 17:15 Oddasat 17:20 Regionala nyheter 17:30 Little Britain 18:00 Mitt liv på en minneslapp 18:55 Berömd konst 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Sista terminen 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Being Cyrus NRK1 05:55 Peppa Gris 06:00 Teddy og Annie 06:15 Postmann Pat 06:30 Pingu 06:40 Noahs dyrebare øy 07:10 Gjengen på taket 07:20 Mr. Jones 07:30 I hodet på Alva Burman 07:40 Danny og Daddy 07:45 Grusomme grøss 08:00 Laura på sommer- leir 08:30 Med hjartet på rette staden 09:15 Juke- boks: Sport 10:00 Jukeboks: Norsk på norsk 11:35 Lunsjtrav 12:30 Jukeboks: Ut i naturen 13:25 The Tribe - Den nye morgendagen 13:50 Byttelånerne 14:15 Døden på Oslo S 15:50 Oddasat - Nyheter på samisk 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Lille Prinsesse 16:15 Robotgjengen 16:25 Tryllefeen 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Ut i naturen 17:55 Nigellas kjøkken 18:25 Med torsk til Lofoten 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Siste nytt 19:10 Sommeråpent 19:55 Diana - prinses- sens siste dager 20:45 Extra-trekning 21:00 Kveldsnytt 21:15 Profeten Brians liv og historie 22:45 Bjørnemannen fra Kamtsjatka 23:45 No broadcast 05:30 Sommermorgen 05:31 Fimlene 05:55 Peppa Gris 06:00 Teddy og Annie NRK2 12:05 Svisj chat 15:40 De grå krigerne 16:10 Frilandshagen 16:40 MAD TV 17:20 Tom og Jerry 17:30 Grenseløs kjærlighet 18:00 Siste nytt 18:10 Norge i dag 18:20 Skjergardsdokteren 19:20 Smith og Jones 19:50 Politiagentene 20:35 Politiagentene 21:20 Dagens Dobbel 21:25 Som- meråpent 22:10 Svisj metal 01:00 Svisj Discovery 05:50 A Bike is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Lake Escapes 07:05 Lake Escapes 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 Forensic Detectives 09:00 Forensic Detectives 10:00 Stuntdawgs 10:30 Stuntdawgs 11:00 American Hotrod 12:00 A Bike is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Monster Moves 14:00 Extreme Machines 15:00 Stuntdawgs 15:30 Stuntdawgs 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 How Do They Do It? 19:30 How Do They Do It? 20:00 Dirty Jobs 21:00 Top Tens 22:00 When Disaster Strikes 23:00 A Haunting 00:00 FBI Files 01:00 Stuntdawgs 01:30 Stuntdawgs 01:55 Top Tens 02:45 Lake Escapes 03:10 Lake Escapes 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Mega Builders 04:55 Extreme Machines 05:50 A Bike is Born Eurosport 06:30 All sports: Eurosport Buzz 07:00 Champ car: World Series in Elkhart Lake 08:00 Snooker: Inter- national Masters in Shanghai 10:00 Football: EU- ROGOALS 10:15 Football: Champions Youth Cup 10:45 Football: Champions Youth Cup 12:15 Ski jumping: FIS 4 Nations Grand Prix in Hinterzarten 13:00 Cycling: Vuelta a Burgos 14:00 Tennis: WTA Tournament in Toronto 15:00 Football: Champions Youth Cup 16:00 Football: Eurogoals Flash 16:15 Ski jumping: FIS 4 Nations Grand Prix in Courchevel 16:30 Ski jumping: FIS 4 Nations Grand Prix in Courchevel 18:15 Boxing: World WBA/WBO Cham- pionship in Foxwoods 19:00 Boxing: International Contest in Moscow 21:00 Snooker: International Masters in Shanghai 23:00 All sports: WATTS BBC PRIME 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo Show 06:30 William's Wish Wellingtons 06:35 Teletubbies 07:00 House Invaders 07:30 Home Front 08:30 A Place in France 09:00 Garden Challenge 09:30 Ani- mals - The Inside Story 10:30 One Foot in the Grave 11:00 As Time Goes By 11:30 My Family 12:00 Hetty Wainthropp Investigates 13:00 Waking the Dead 14:00 House Invaders 14:30 Bargain Hunt 15:15 Bar- gain Hunt 16:00 As Time Goes By 16:30 My Family 17:00 Little Angels 17:30 Little Angels 18:00 Waking the Dead 19:00 Supernova 19:30 The Mighty Boosh 20:00 Kiss Me Kate 20:30 Lenny Henry in Pieces 21:00 Waking the Dead 22:00 One Foot in the Grave 22:30 Supernova 23:00 The Mighty Boosh 23:30 As Time Goes By 00:00 My Family 00:30 EastEnders 01:00 Waking the Dead 02:00 Hetty Wainthropp Investigates 03:00 A Place in France 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook Eurosport 2 05:30 News, live 08:00 Motorcycling 09:00 Beach Volley 10:00 News, live 12:00 Beach Soccer 13:00 Motorcycling 14:00 Australian Football 15:00 Xtreme Sports 16:00 News, live 16:30 All Sports 17:00 Ad- venture 17:30 News, live 18:00 Xtreme Sports 19:00 Champ Car 20:00 Arena Football 21:00 News, live 21:15 Pro Wrestling 22:15 News, live 23:00 News 23:30 Tennis, live 01:00 News 05:30 News, live 07:00 Stubbarnir 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Krakkarnir í næsta húsi 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (111:114) 10:15 Homefront (Heimavígstöðvarnar) 11:00 Whose Line Is it Anyway? 11:25 Sjálfstætt fólk 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Homefront (7:18) (Heimavöllur) 13:55 Studio 60 (9:22) (Bak við tjöldin) 14:40 Las Vegas (1:17) 15:25 Whose Line Is it Anyway? 4 15:50 Tvíburasysturnar (10:22) 16:15 Shin Chan 16:38 Kalli á þakinu 17:03 Ofurhundurinn 17:28 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:53 Nágrannar (Neighbours) 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 Simpsons (16:21) 20:05 Extreme Makeover: Home Edition (10:32) (Heimilið tekið í gegn) 21:30 Las Vegas (17:17) 22:15 The Shield (9:10) (Sérsveitin) 23:05 The Riches (11:13) (Rich-fjölskyldan) 23:55 Ghost Whisperer (25:44) (Draugahvíslarinn) 00:40 Hustle (3:6)(Svindlarar) 01:30 Love Don´t Cost a Thing (Ástin kostar ekkert) 03:10 Smiling Fish & Goat on Fire 04:40 Las Vegas (17:17) 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Stöð 2 - bíó All Of Us roberts james er nýskilinn við barnsmóð- ur sína og eiginkonu, Neesee, en hann vinnur hörðum höndum að því að halda sambandinu milli þeirra á sem heilbrigðustum nótum og útiloka þar með þá þjóðsögu að skilnaður þurfi endilega að þýða að fólk hætti að þola hvert annað. Sjónvarpsþátturinn E-Ring hóf göngu sína á Sirk- us síðastliðinn sunnudag. Þátturinn gerist í Pentagon, varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, og dregur nafn sitt af svæðum hússins, sem skipast niður í a-, b-, c-, d- og e-svæði. Á e-svæðinu er talið að mesti hasarinn eigi sér stað, en þar vinna fulltrúar varnarmálaráðherra að háleynilegum verkefnum. Þar eru teknar stærstu ákvarðanirnar, til dæmis um hvort Bandaríkjamenn eigi að fara í stríð, hvort eigi að bjarga njósnurum úr al- varlegum klemmum sem þeir hafa lent í við störf sín og þannig hætta á stríð og álíka. Með aðalhlutverk í þættinum fara góðkunnir kapp- ar, eða þeir Benjamin Bratt og Dennis Hopper. Benja- min ættu flestir að kannast við úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við Traffic, Law & Order, The Woodsman og Catwoman. Dennis Hopper er fyrir löngu orðinn einn af þekktustu leikurum Hollywood, en hlutverk hans í kvikmyndum á borð við Blue Velvet og Apocalypse Now hafa tryggt honum verðugt hásæti í leikarastéttinni. Þættirnir voru fyrst sýndir í Bandaríkj- unum árið 2005. Þeir voru sýndir á sjónvarpsstöðinni NBC og voru settir til höfuðs þættinum Lost, en eftir að hafa tapað því áhorfendastríði, var þátturinn fljótlega tekinn af dagskrá. E-Ring er stórskemmtilegur þáttur sem veita áhorf- endum innsýn í lífið í Pentagon sem er bæði stórmerki- legt og dularfullt. Í fyrsta þættinum þurftu þeir Bratt og Hopper að sannfæra hershöfðingjaráðið um að bjarga njósnara í Kína, en um leið hætta á að stjórnvöld í Kína kæmust á snoðir um njósnirnar og koma þannig póli- tísku samstarfi þjóðanna í uppnám. Í næsta þætti kljást þeir við svikulan hryðjuverkamann á flótta. Í öðrum hlutverkum eru Aunjanue Ellis, Kelly Rutherford, Kerr Smith, Joe Morton og Robert Joy. Þættirnir eru á dag- skrá Sirkus alla sunnudaga kl. 21.10. Sjónvarpsþátturinn E-Ring hóf göngu sína á Sirkus á sunnudag- inn. Þátturinn fjallar um hóp yfirmanna í hernum sem þarf að leysa snúin mál. Líf og fjör í Pentagon Hopper og Bratt Fara með aðalhlutverkin í þáttunum. Pentagon Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna á sinn skerf af leyndarmálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.