Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2007, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2007, Síða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð miðvikudagur 29. ágúst 2007 dagblaðið vísir 132. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 Liverpool lagði franska liðið Toulouse að velli 4–0 í Meistara- deildinni. Dirk Kuyt skoraði tvívegis og Peter Crouch og Sami Hyppia sitt markið hvor. Öruggur sigur Liverpool Læknar gefast upp á gæsLunni fréttir >> Einn reyndasti þyrlulæknir landsins er að hætta störfum. Hann er búinn að fá sig fullsaddan af því að undirmannað sé á læknavaktirnar. starfsmannaleigur undir fölsku flaggi fréttir>>Vinnumálastofnun rannsakar umfangsmikil lögbrot á Kárahnjúkum. DV Sport miðvikudagur 2 9. ágúst 2007 15 SportMiðvikudagur 29. ágúst 2007 sport@dv.is Ole Gunnar er hættur vegna meiðsla Fótboltaheimurinn syrg ir dauðsfall Antonio Puer ta LiverpooL koms t auðveLdLega í riðLakeppni me istaradeiLdarin nar eftir að Lið ið Lagði touLouse 4-0 í g ær. dregið verð ur í riðLana á fi mmtudaginn bL s. 16 Íslendingar spila gegn Georgíu- mönnum í dag í E vrópukeppni land s- liða. Á blaðaman nafundi fyrir leiki nn var tilkynnt um s tyrktarsamning K KÍ við Skeljung sem tryggir samband inu nægt fjármagn ti l að halda úti yn gri landsliðum næstu þrjú árin. Lið Georgíumann a er mjög sterkt og með því spilar til að mynda Pach ul- ia Zaza sem er lei kmaður með Atla nta Hawks í NBA de ildinni. Íslending ar koma óhræddir ti l leiks og ætla sér að keyra á Georgíum enn og halda dam pi út leikinn ólíkt þv í sem var gegn Fin n- landi á dögunum . „Við eigum að g eta gert betur en gegn Finnum. En við vo r- um samt að gera á gæta hluti í þeim l eik fyrir utan tvo kafl a þar sem þeir vo ru með yfirhöndina. Þessi tvö lið Geor gía og Finnland eru k lárlega tvö bestu l ið- in í þessari svoköl luðu B-deild Evró pu sem mér finnst ve ra rangnefni því li ð- um Evrópu er skip t upp í svæði í þes s- ari keppni og þes si lið eru engin B- lið frekar en við. Fles tir leikmenn Geo rg- íu eru 23-24 ára o g uppistaðan í lið inu eru leikmenn se m spiluðu í tuttu gu ára keppni sem va r fyrir tveimur áru m og sigruðu hana með léttum leik. Úr því liði eru þrír til fjórir aðal menni rn- ir sem eru mjög efnilegir og bera A- landslið þeirra up p í dag. Þeir eru mjög háv axnir og við mun- um freista þess að reyna að leggja fy r- ir þá ákveðnar g ildrur í varnaleik n- um þar sem við m unum reyna að lá ta þrjá leikmenn ,se m eru ekki jafn gó ðir skotmenn og aðri r þrír í liðinu, skjó ta á körfuna. Okkar styrkur er vörnin og ef við náum að ve ra svolítið agressív ir í vörninni þá náum við kannski þessu m opnu skotum í só kninni sem við þu rf- um til þess stríða þeim í þessum le ik,“ segir Sigurður Ing imundarson þjálf ari íslenska landsliðs ins. Styrktarsamningur kynntur KKÍ og Skeljungu r kynntu styrkt- arsamning sín á m illi sem gefur yng ri landsliðum tækifæ ri á því að keppa á alþjóðavettvangi en sökum fjársko rts þurfti KKÍ að drag a úr starfsemi á þe im vettvangi. „Þetta g efur okkur tækifæ ri á því að taka upp þr áðinn frá því sem frá var horfið. Nú ge tum við boðið yn gri landsliðum þann aðbúnað sem til þ arf til þess að geta tekið þátt í Evró pu- keppnum. Það h jálpar leikmönnu m mikið að spila á alþjóðavettvangi og þegar leikmenn e ru að spila fyrir fra m- an njósnara frá l iðum í Evrópu op n- ast tækifæri fyrir atvinnnumenns ku. Körfubolti er klár lega stærsta íþrót tin í Evrópu á eftir fót bolta og oft eru le ik- ir með yngri land sliðum sýndir í sjó n- varpi á Spáni, Ít alíu og Frakklan di,“ segir Hannes S. Jónsson formað ur KKÍ. vidar@dv.is Styrktarsamningur sem tryggir yngri landsliðin Auðvelt Samningurinn und irritaður skrifað var undir samning mill i skeljungs og kkÍ s em tryggir fjárhag land sliða næstu þrjú ári n. VINNAN TEKIN FRAM YFIR VAL markús máni er ek ki viss hvort hann geti einbeitt sér að fullu með valsmönnum í vetur í dHL- deildinni. Hann er í krefjandi vinnu hjá straumi- Burðaráss. markús var valinn besti handbolta- maður landsins á lokahóf i handknatt- leiksmanna en han n snéri aftur heim á Hlíðarenda eftir að hafa verið atvinnumaðu r hjá dusseldorf. Ekki þarf að taka fr am hversu mikil blóðtaka þet ta yrði fyrir valsmenn en mark ús var þeim gríðarlega mikilvæ gur hlekkur síðasta vetur. bók frá böðvari menning >> Böðvar Guðmundsson rithöfund- ur leggur nú lokahönd á fyrsta skáldverk sitt fyrir fullorðna síðan hann sendi frá sér tvíleikinn Híbýli vindanna og Lífsins tré. n sjálfstæðisflokkurinn vann fínan sigur í bæjarstjórnarkosn- ingunum í fyrra. Jónmundur guðmarsson, bæjarstjóri og oddviti flokksins, nýtur ekki lengur trausts flokksfélaga sinna sem hafa rætt um að segja honum upp störfum. Bæjarstjóri hefur lítið sem ekkert verið við vinnu í sumar. Íslenskir aðalverktakar keyptu Hrólfsskála- mela háu verði en geta ekki framkvæmt þar sem skipulagsvinna hefur nánast legið niðri í fjarvistum Jónmundar. sjá bls. 2. vilJa reka BæJarstJóra ósætti sjálfstæðismanna á seltjarnarnesi. bæjarstjórinn í vanda:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.