Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2007, Síða 26
Margeir Ingólfsson mun sjá um tónlistina í opnunarteiti
Rúbíns sem er �ra�inn inn í ber�i�� í �s�ju�lí��inni�
„Staðurinn er ótrúlega fallegur,“
segir plötusnúðurinn Margeir Ing-
ólfsson, oftar en ekki þekktur sem
Dj Margeir, um glænýja skemmti- og
veitingastaðinn Rúbín í Öskjuhlíð.
Margeir, sem er einn færasti skífu-
skankur landsins, mun sjá um tón-
listina í fyrstu teitinni sem haldin
verður á staðnum á laugardaginn.
„Salurinn er magnaður. Það er
brjáluð lofthæð þarna og bergið blas-
ir við í allri sinni dýrð,“ segir Margeir
um Rúbín sem er hálfpartinn grafinn
inn í Öskjuhlíðina. „Þetta er alveg
ótrúlega vel heppnaður staður og
þetta partí á ekki eftir að valda von-
brigðum,“ en Margeir tekur þó fram
að hann muni ekki sjá um skemmt-
anahald á staðnum að öllu jöfnu.
„Ég sé um tónlistina í þetta skipt-
ið en þetta er svokallað Smirnoff-
partí,“ en Margeir er orðinn þaulvan-
ur í að skipuleggja slíkar samkomur.
Hann hélt um árabil gríðarlega vin-
sæl samkvæmi á annan í jólum sem
hétu Diskókvöld Margeirs og voru
ávallt vel sótt. Auk þess hefur Marg-
eir skipulagt fjölda annarra viðburða
svo sem að flytja inn danska raftón-
listarmanninn Anders Trentemöller
í samstarfi við Party Zone.
„Maður er alltaf að reyna toppa sig
í þessu og ég get lofað því að það verð-
ur ekkert til sparað á laugardaginn,“
segir Margeir um gleðskapinn en því
miður komast ekki allir að sem vilja.
„Það eru ekki seldir miðar í þetta partí
heldur eru þeir bara í umferð þannig
að maður þarf að nýta sér samböndin
til að næla sér í miða.“
Margeir fær til liðs við sig dönsku
söngkonunna Josephine Philip en
hún hefur áður starfað með kapp-
anum. „Josephine söng með mér við
góðar undirtektir þegar Trentemöll-
er kom og ég hlakka til að fá hana
til landsins aftur. Svo mun Jón Atli
Helgason úr Hairdoctor einnig vera
mér til halds og trausts,“ en hann
mun sjá um að hita upp mannskap-
inn. „Ég mæli með því að allir sem
geta komist í miða mæti á svæðið því
þetta verður eitt glæsilegasta partí
ársins,“ segir Margeir að lokum.
asgeir@dv.is
MARGEIR VÍGIR
Hás�erpumyndavélin Red One er væntanle� á mar�a�� á �östu-
da� o� sú �yrsta til Íslands í nóvember:
Rauða byltingin
föstudagur 29. ágúst 200726 Bíó DV
Litla og óvenjulega „high definit-
ion“ eða háskerpumyndavélin Red
One er væntanleg á markað á föstu-
daginn. Myndavélin er mun ódýrari
en svipaðar vélar en hún mun bjóða
upp á allt að 4520 x 2540 í upplausn.
Beðið hefur verið eftir vélinni í mörg
ár en hún opnar ýmsar dyr fyrir
kvikmyndagerðarmenn með lítið fé
á milli handanna. Á heimasíðunni
red.com er hægt að panta vélina og
kostar hún ein og sér 17.500 dali.
Samkvæmt heimasíðunni logs.-
is hafa þó nokkrir íslenskir töku-
menn lagt inn pöntun fyrir vélinni.
Þar á meðal Ólafur Rögnvaldsson
sem hefur unnið að myndum eins
og Stella í orlofi, Sódóma Reykja-
vík og sjónvarpsþáttunum Allir lit-
ir hafsins eru kaldir. 25 Red One-
vélar verða afhentar á föstudaginn
og aðrar 25 viku síðar en vél Ólafs
er væntanleg til landsins í nóvem-
ber.
Leikstjórinn Steven Soderbergh,
sem gerði Ocean‘s-myndirnar, tek-
ur sínar næstu tvær myndir ein-
ungis upp á Red One-vél og seg-
ir hana frábæra. Sodeberg segir
að þetta sé vélin sem hann hafi
beðið eftir alla ævi. „Þetta er vélin
sem mun breyta öllu,“ lét Sodeberg
einnig hafa eftir sér og því ljóst að
um tímamót í kvikmyndagerð gæti
verið að ræða.
asgeir@dv.is
- bara lúxus
Sími: 553 2075
Íslenskt tal
THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5.40, 8 og 10.20-POWER 14
RUSH HOUR 3 kl. 3.45, 6, 8 og 10 12
RATATOUILLE íslenskt tal kl. 3.45 L
TRANSFORMERS kl. 7 og 10 10
SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 L
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
www.laugarasbio.is - Miðasala á Íslenskt tal
með íslensku
m texta
DIE
FALSCHER
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
BOURNE ULTIMATUM kl. 5.30 - 8 - 10.30
BOURNE ULTIMATUM LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6
RUSH HOUR 3 kl. 3.45 - 5.50 -8 -10.10
DIE HARD 4.0 kl. 8 *Síðustu sýningar
DEATH PROOF kl. 10.45 *Síðustu sýn.
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
KL. 5.30 Away From Her / Cocaine Cowboys
Death of a President** / Zoo**
KL. 8 Sicko / GoingTo Pieces
Die Falscher / Shortbus**
KL. 10.30 Fuck / Goodbye Bafana / The Bridge**
No Body Is Perfect**
SÝNINGARTÍMAR BÍÓDAGA GRÆNA LJÓSSINS14
12
14
16
14
12
BOURNE ULTIMATUM kl. 6 - 8 - 10.10
RUSH HOUR 3 kl. 8 -10
THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6
14
12
ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.10
BOURNE ULTIMATUM kl. 5.30 - 8 - 10.30
RUSH HOUR 3 kl. 6 - 8 - 10
BECOMING JANE kl. 5.30 - 8 -10.30
DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á WWW.MIDI.IS
ALLAR UPPLÝSINGAR
Á GRAENALJOSID.IS
SICKO
með íslensku
m texta AWAY
FROM HER
ZOO FUCK
GOING
TO PIECES
SHORTBUS
DEATH OF
A PRESIDEN
T
NO BODY
IS PERFECT
COCAINE
COWBOYS
Aukasýnin
g
Aukasýnin
g
Aukasýnin
g
Aukasýnin
g
Aukasýnin
g
THE
BRIDGE
GOOBYE
BAFANA
LANDSLIÐ GRÍNISTA
Í STÆRSTU ÍSLENSKU
BÍÓMYND ÁRSINS
Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í
fyndnustu spennumynd ársins!
SÍÐASTI
DAGUR
www.SAMbio.is 575 8900
Þeirra stríð. okkar heimur
FrÁ miChaeL BaY oG steVeN sPieLBerG
FÓR BEINT
Á TOPPINN
Í USA
kringlunni
s. 482 3007selfossi
keflavík
akureyri
ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 - 10 L
RATATOUILLE ÍSL TAL kl. 6 L
RATATOUILLE ENSKT TAL kl. 8 L
TRANSFORMERS kl. 10:15 10
álfabakka
ASTRÓPÍÁ kl. 6:15 - 8 - 10:10 L
ASTRÓPÍÁ kl. 8 - 10:10
RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 5:30 - 8 - 10:30 L
RATATOUILLE ÍSL TAL kl. 4 - 5:30 L
TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:40 10
TRANSFORMERS kl. 5
NANCY DREW kl. 6 7
GEORGIA RULES kl. 8 7
HARRY POTTER 5 kl. 8:15 10
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L
OCEAN´S 13 kl. 10:10 7
ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 - 10:10 L
BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40 - 8 - 10:20 14
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L
RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 8 L
TRANSFORMERS kl. 10:20 10
ASTRÓPÍÁ kl. 7 - 9 L
RUSH HOUR 3 kl. 7 - 9 12
ASTRÓPÍA kl. 8 - 10 L
BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:30 14
VIP
VIP
DigiTal
DigiTal
DigiTal
Magnaðasta spennumynd sumarsins
MATT DAMON ER JASON BOURNE
jIS. FILM.IS
AS. MBL
„Að mínu mati ættu allir að drífa sig með fjölskylduna“
MBL
Rúbín glænýr og glæsilegur skemmtistaður í öskjuhlíðinni. DV-MYND ÁSGEIR
Margeir sér um að skemmta
gestum í smirnoff-teitinni á
skemmtistaðnum rúbín í
öskjuhlíðinni á laugardaginn.
RÚBÍNINN