Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2007, Blaðsíða 29
miðvikudagur 29. ágúst 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 Breskir um stund Ég er mikill Liverpool-maður og hef aldrei farið leynt með það. Ég styð mitt lið og horfi á eins marga leiki og ég get og er jafnvel tilbúinn að rífast aðeins um fót- bolta við og við. Ætli ég sé ekki þessi týp- íski stuðningsmaður ensks stórliðs hérna heima. En það eru svo alltaf nokkrir gaurar sem taka þetta dæmi á næsta level svo ég leyfi mér að sletta aðeins. Til dæmis var ég á pöbbnum um daginn að horfa á mína menn reyna að spila fótbolta. Það gekk ekkert allt of vel en sigur hafðist þó sem er jákvætt. Ekki langt frá mér sátu nokkr- ir gaurar eða menn svona milli þrítugs og fertugs. Þar voru mættir mennirnir sem ég er að tala um sem taka þetta á næsta lev- el. Hvert skipti sem eitthvað fór úrskeiðis æstu þeir sig mjög. Allt í lagi með það. Ég geri það sjálfur við og við. En ég geri það ekki á ensku eins og þessir mætu menn. Og ekki bara á ensku heldur með bresk- um hreim í þokkabót. Og svo fögnuðu þeir gríðarlega þegar knötturinn fór í mark- ið og frasar með breskum hreim eins og „fucking hell“ og „come on, you reds“ litu dagsins ljós. Ég er ekki frá því að þeir hafi farið að- eins of margar ferðirnar á Anfield og feng- ið sér aðeins of marga bjóra í leiðinni. Svo þegar þeir koma á pöbbinn hér heima í Liverpool-treyjunni halda þeir í þessa tvo tíma að þeir séu í raun breskar semí-fót- boltabullur. Ekki misskilja mig. Mér finnst þetta hið besta mál og ég efast ekki um að þessar stuttu samverustundir þeirra félaga geri hreinlega vikuna fyrir þá. Sem er auð- vitað ekkert nema jákvætt. Annars vil ég taka undir baráttumál góð- vinar míns og samstarfsmanns Halldórs Halldórssonar um að fá sýndar svokall- aðar blandaðar bardagalistir hér á landi. Blandaðar bardagalistir eða MMA eru ein- faldlega besta sjónvarpsefni sem bardaga- íþróttir hafa upp á að bjóða í dag. Það sem gerir íþróttina líka sérlega skemmtilega er að hún er uppfull af stórstjörnum sem hafa það sem til þarf en þær virðast vera á hverfanda hveli til dæmis í boxi. Ásgeir Jónsson veltir fyrir sér mismunandi stuðningsmönnum enskra fótboltaliða og blönduðum bardagalistum. 18.00 Insider 18.30 Hollyoaks (2:260) 19.00 Hollyoaks (3:260) 19.30 Entertainment Tonight 20.00 Gary the Rat 20.30 Extra Time - Footballers' Wive Þær eru fallegar, moldríkar og geta gert það sem þær vilja! Í þessari þáttaröð er fjallað um Aniku, systur Tanyu Turner. Ef ykkur fannst Tanya vera slæm, bíðið þá þar til þið sjáið Aniku. 20.55 Extra Time - Footballers' Wive 21.15 Filthy Rich Cattle Drive (7:8) 22.00 Justice 22.45 NCIS (1:24) Í þessari fjórðu seríu heldur sveitin áfram að ferðast um heiminn og rannsaka flókin mál sem á einn eða annann hátt tengjast sjóhernum. 23.30 Ren & Stimpy 23.55 Entertainment Tonight (e) 00.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRkus ÚtvaRp saga fm 99,4 Sex, Love & Secrets Lokaþáttur- inn í þessari bandarísku þáttaröð um vinahóp sem býr í silver Lake, litlu úthverfi Hollywood. vinirnir reyna að komast að því hverjir þeir eru og hvað þeir vilja fá út úr lífinu. sambönd þeirra verða oft flókin og það gengur á ýmsu. ▲ SkjárEinn kl. 22.00 Cartoon Network 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry 06:25 Pororo 06:50 Skipper and Skeeto 07:15 Bob the Builder 07:40 Thomas and Friends 08:05 The Charlie Brown and Snoopy Show 08:30 Foster's Home for Imaginary Friends 08:55 Grim Adventures of Billy & Mandy 09:20 Sabrina's Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10 The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp Lazlo 11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50 My Gym Partner is a Monkey 12:15 Foster's Home for Imaginary Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05 Ben 10 13:30 Tom & Jerry 14:00 Codename: Kids Next Door 14:30 Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 Sabrina, The Animated Series 15:30 Mr Bean 16:00 World of Tosh 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper and Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper and Skeeto 01:40 The Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper and Skeeto 03:10 Bob the Builder 03:30 Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina, The Animated Series 05:00 Mr Bean 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry Rás 2 fm 99,9/90,1 Útvarp 07:35 Everybody Loves Raymond (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:15 Vörutorg 17:15 Madonna: I´m going to tell you a secret (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Family Guy (e) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20:00 Top Design (2:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innan- hússhönnuðir keppa til sigurs. 21:00 Blow Out III (4:7) Þriðja þáttaröðin með hárgreiðslumeistaranum Jonathan Antin sem fæst við hvert stórverkefnið af öðru með skærin í annarri hendi og hárblás- arann í hinni. 22:00 Sex, love and secrets - Lokaþáttur Bandarísk þáttaröð um vinahóp sem býr í Silver Lake, litlu úthverfi Hollywood. Vinirnir eru að reyna að komast að því hverjir þeir eru og hvað þeir vilja fá út úr lífinu. Sambönd þeirra verða oft flókin og það gengur á ýmsu. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Heartland (e) 00:55 Charmed (e) 01:45 Vörutorg 02:45 Óstöðvandi tónlist skJáReinn BylgJan fm 98,9 Mikil innlifun Hressandi þessir karlar sem halda að þeir séu breskar bullur þegar þeir mæta á Players. Blandaðar bardagalistir eða MMA Er besta sjónvarpsefni sem bardagaíþróttir hafa upp á að bjóða. 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45 Morgun- leikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Dragspilið dunar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.08 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Byltingin kom með konu 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Laufskálinn 19.40 Sumarsaga barnanna: Litla húsið í Stóru- skógum 20.00 Jazzhátíð Reykjavíkur 2007 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan 22.45 Kvöldtónar 23.10 Bókmenntir og landafræði 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gestur Einar Jónasson. 07.00 Fréttir, 07.30 Fréttayfirlit, 08.00 Morgunfréttir, 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról - Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn (Frá því í gær) 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Dragspilið dunar 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason með Bylgjutónlistina á hreinu. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundssoner með þér milli níu og eitt í dag eins og alla aðra virka daga. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir Ítarlegar kvöldfréttir frá fréttastofunni. 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. Ragga er með öll uppáhalds lögin þín. Njóttu kvöldsins. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunhaninn- Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir 08:08 Morgunhaninn - Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson - Hlustendur hringja í síma 588 1994 - 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal Dagsins - Sigður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir 15:05 Mín Leið - Þáttur um andleg málefni 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið-Grétar Mar Jónsson 17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-Grétar Mar Jónsson 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 21:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 22:00 Morgunþátturinn Arnþrúður Karlsdóttir (e) 23:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 00:00 Mín leið-þáttur um andleg málefni (e) 01:00 -07:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e) Ofurmódelið Gisele Bündchen og vöðva- tröllið Lou Ferrigno eru nýjasta viðbót næstu þáttaraðar af Dancing with the Stars. Gisele er hæst launaða og heitasta fyrirsæta heims í dag á meðan Lou gerði garðinn frægan á árum áður í hlutverki The Incredible Hulk. Auk þeirra hafa fjölmargar stjörnur stað- fest þátttöku sína að þessu sinni. Til dæmis Tori Spelling og Jennie Garth úr Beverly Hills, 90210 en þær léku vinkonurnar Donnu og Kelly í þáttunum. Þá hafa Aaron Carter, Jane Seymor, Mark Cuban, Wayne Newton og box- arinn Floyd Mayweather Jr öll staðfest þátt- töku sína. Þættirnir hafa ekki verið sýndir hérna heima en hafa verið ótrúlega vinsælir í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem hafa gert það gott í þeim undanfarnar þáttaraðir eru Heather Mills, fyrrverandi eiginkona Pauls McCartney, Leyla Ali, dóttir Muhammeds Ali, og þáttastjórnandinn góðkunni Jerry Springer. Fríða og dýrið dansa Ofurmódelið Gisele Bündchen og fyrrverandi Hulk-leikarinn Lou Ferrigno eru nýjasta viðbót Dancing with the Stars. Lou Ferrigno varð frægur fyrir að mála sig grænan, vera massaður og leika Hulk. Gisele Bündchen mun dansa með stjörnunum í vetur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.