Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 5

Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 5
Engin mánaðarbók kemur út í janúar 1958 FEBRIJARBÓK AB eftir RAINER MARIE RILKE þýðandi HANNES PÉTURSSON skáld Rainer Marie Rilke (1875—1926) var heimsfrægt austurrískt skáld og rithöfundur, fæddur og alinn upp í Prag. Ljóð hans eru ákaflega listræn og lýrisk og hafa haft mikil áhrif á heimsbókmenntirnar. Rilke ritaði ekki mikið í óbundnu máli, en allt ber það svip hins mikla og fágaða listamanns. Sögur af himnaföðurnum eru þrettán sögur, sem mynda allar eina heild, en himnafaðirinn er að einhverju leyti rauði þráðurinn í þeim öllum, — eða svo að notuð séu orð sögumannsins sjálfs: „Ég ætla ekki að ljóstra því upp fyrirfram um hvað sögurnar fjalla. En af því ekkert veldur ykkur eins miklum heilabrotum né liggur ykkur jafnþungt á hjarta og himnafaðirinn, þá ætla ég í hvert skipti sem henta þykir að smeygja inn því sem ég veit um hann“. Sögurnar eru skrifaðar með góðlátlegri kímni, fagur og heillandi lestur. Stærð bókarinnar verður um 150 bls. Verð til félagsmanna eigi hærra en kr. 76,00 ób., kr. 98,00 ib.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.