Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 5

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 5
Engin mánaðarbók kemur út í janúar 1958 FEBRIJARBÓK AB eftir RAINER MARIE RILKE þýðandi HANNES PÉTURSSON skáld Rainer Marie Rilke (1875—1926) var heimsfrægt austurrískt skáld og rithöfundur, fæddur og alinn upp í Prag. Ljóð hans eru ákaflega listræn og lýrisk og hafa haft mikil áhrif á heimsbókmenntirnar. Rilke ritaði ekki mikið í óbundnu máli, en allt ber það svip hins mikla og fágaða listamanns. Sögur af himnaföðurnum eru þrettán sögur, sem mynda allar eina heild, en himnafaðirinn er að einhverju leyti rauði þráðurinn í þeim öllum, — eða svo að notuð séu orð sögumannsins sjálfs: „Ég ætla ekki að ljóstra því upp fyrirfram um hvað sögurnar fjalla. En af því ekkert veldur ykkur eins miklum heilabrotum né liggur ykkur jafnþungt á hjarta og himnafaðirinn, þá ætla ég í hvert skipti sem henta þykir að smeygja inn því sem ég veit um hann“. Sögurnar eru skrifaðar með góðlátlegri kímni, fagur og heillandi lestur. Stærð bókarinnar verður um 150 bls. Verð til félagsmanna eigi hærra en kr. 76,00 ób., kr. 98,00 ib.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.