Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 37
FELAGSBREF 35 ýmsum öðrum kvæðum, er komu í síðari bókum mínum. Bók þessi þótti að því leyti óvenjuleg, að liér var um að ræða samfelldan flokk órímaðra 1 jóða; og varð hún ekki vinsæl meðal almennings. Dómararnir, sem fest höfðu mig í gálga fjórum árum áður voru í fullu fjöri. Þeir trúðu ekki á aft- urgöngur og þögðu. Nokkrir menn, sem ekki liöfðu áður tekið til máls um bækur mínar, báru að vísu lof á Þorpið, meir þó munnlega en á prenti, lielzta und- antekning var bókmenntasaga, sem út kom um þessar mundir, þar var mín virðulega getið. Bók þessi lá þó að mestu í þagnargildi næstu 8—10 árin. 1951 liristi ég upp í fórum mín- um og gaf út tvær bækur: Með hljóðstaf og Með örvalausum boga. Upplag hafði ég mjög lítið. Enn hvíldi yfir mér skugginn frá 1942 og fékk ég á þessum árum sannarlega að reyna það, að hlut- skipti leirskáldsins er ekki eftir- sóknarvert á Islandi. Eins og sjá má á þessari frá- sögn er nokkur öfugsnúður á rit- ferli mínum. Ég byrja vel, en svo kemur afturkastið. Nú er ekki allt- af að treysta mannadómum og al- þýðuhylli. Það er síður en svo að þessi öfuguggaferð hafi verið farin nokkrum til storkunar eða af karl- mennsku, lieldur af andlegri nauð- syn, ef ég má koinast svo yfirlæt- islega að orði. Það er ofur skilj- anlegt hve óvinsæl þessi leið hefur orðið hér á landi. Hér eru ríkar hefðir. Jafnaldrar mínir og eldri skáldhræður koma úr hinu klass- iska menningarumhverfi sveitanna ineð sin vinsælu yrkisefni — dýr, Jón úr Vör. gróður og forn dyggðastörf. Þeir, sem fara burt, yrkja saknaðarljóð, sem eiga liljómgrunn í hverju sveitamannshjarta. Bak við þessa liefð standa öll þjóðskáldin frá Jónasi til Davíðs. Þorpsmaður lilaut að taka aðra stefnu. RÍMKVÆÐI OG ÓRÍMUÐ LJÓÐ — Fyrsta áratuginn orti ég jöfn- um liöndum óbundið og með rími,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.