Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Síða 30
föstudagur 19. október 200730 Sport DV Þrír ökumenn eiga möguleika á að vinna heimsmeistaratitil öku- manna í Formúlu 1 fyrir síðasta kappakstur tímabilsins. Með sigri verður Lewis Hamilton yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1. Hann leiðir keppnina og er með fjögurra stiga forskot á Fernando Alonso og sjö stiga forskot á Kimi Räikkönen. Spennan nær hámarki í braSilíu © GRAPHIC NEWS Brasilíu-kappaksturinn Sao Paulo Lykilbeygjur Curva do Sol Reta Oposta Descida do Lago Bico do Pato Mergulho Pinheirinho Arquibancadas Ferra Dura Senna S 1. beygja 2. b. 15. b. 12. b. 8. b. Juncao Rásmark 2 1 3 1 74 1 93 6 270 6 2902 88 3 148 2 201 3 143 4 245 3 117 4 244 6 290 5 275 3 235 0 100 4 185 0 Gír / hraði Tímatökusvæði 17. umferð: 21. október Lengd brautar: 4,309 km Fyrirkomulag: 71 hringir – 305,909 km Viðmiðunartími í tímat.: 1:10,6 Í fyrsta sinn í 20 ár eiga þrír öku- menn möguleika á að vinna heims- meistaratitil ökumanna fyrir síðasta kappakstur tímabilsins á Interlagos- brautinni í Brasilíu. Lewis Hamilton er með fjögurra stiga forystu og er líklegastur til sigurs. Næstur honum kemur Fernando Alonso og Kimi Rä- ikkönen er í þriðja sæti, sjö stigum á eftir Hamilton. Svo getur farið að allir endi með sama stigafjölda. Ef Räikkönen end- ar í öðru sæti, Alonso í fjórða sæti og Hamilton í áttunda sæti verða þeir allir með 108 stig í heildina. Þetta er eini möguleikinn á að þeir endi allir jafnir, því Räikkönen er sjö stigum á eftir Hamilton og það er ekki hægt að fá sjö stig út úr keppni. Efsti maður fær tíu stig, sá sem end- ar í öðru fær átta, sá þriðji sex og svo koll af kolli niður í áttunda sæti. Þetta er vissulega langsótt en möguleikinn er alltaf fyrir hendi. Ef Þrír ökumenn geta unnið og spennan nær hámarki Úrslitin í keppni bílasmiða eru ráðin, vegna mútumáls McLaren, og því beinist athyglin öll að keppni ökumanna fyrir Brasilíu-kappaksturinn. Heimild: Infostrada Ástralía Malasía Barein Hamilton, Alonso og Räikkönen hafa unnið 13 af 16 keppnum tímabilsins - Massa hefur unnið hinar þrjár. Massa er með 3 sigra. Spánn Mónakó Kanada Bandaríkin Frakkland Bretland Evrópa Ungverjal. Tyrkland Ítalía Belgía Japan Kína 75 stig 50 stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 UMFERÐ 10 11 12 13 14 15 16 LEWIS HAMILTON 107 stig FERNANDO ALONSO 103 stig KIMI RÄIKKÖNEN Sigrar Ef tveir eða eiri ökumenn hafa sigrað jafn oft, þá ráðast úrslitin af árangri að öðru leyti. Hamilton Alonso Räikkönen 2. sæti 3. sæti 4. s. Ef allir ökumenn enda með jafnmörg stig, þá vinnur sá sem hefur unnið estar keppnir. 100 stig 1 1 1 3 544 1 1 1 1 5 3 1 4 3 1 2 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 dAguR sveinn dAgbjARtsson blaðamaður skrifar: dagur@dv.is Margrét J. Benedictsson Helgaði líf sitt jafnréttisbaráttu kvenna. Saga hennar má ekki gleymast. Baráttusaga Fyrsti vestur-íslenski feministinn Þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson Björn Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.