Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Side 38
föstudagur 19. október 200738 Helgarblað DV
ég horfi á...
Sjónvarpið skipar stóran sess í lífi
margra og eru þær ófáar klukkustund-
irnar sem meðalmaðurinn ver fyrir
framan sjónvarpsskjáinn. DV leitaði
til nokkurra landsþekktra einstakl-
inga og spurði þá út í hver væri uppá-
haldssjónvarpsþátturinn þeirra. Svör-
in voru fjölbreytt.
Ilmur StefánSdóttIr, mynDliStarkona
„Þarf hann að vera á dagskrá?
Ef hann þarf þess ekki, þá er
það Húsið á sléttunni. Þessi
þáttur er bara eitthvað svo
skemmtilega syndug minning,
svona blanda af nostalgíu og
írskri klisju. Svo var hann líka
bara skemmtilegur.“
húsið á sléttunni
SteInþór HelgI,
Fjölmiðla-
maður
„Ég verð að viðurkenna að ég hef gríðarlega lítið
horft á sjónvarp undanfarið ár. Helst hef ég þó dott-
ið inn í massífu snilldina The Office. Ég á þá þætti á
DVD og horfi reglulega á þá. Ég hef líka dottið inn í
Næturvaktina, sem er eitt besta sjónvarpsefni síð-
an Fóstbræður voru sýndir. Þeir eru að stela miklu
frá The Office og jafnvel líka Arrested Development
sem er þáttur sem ég dett inn í. Ég hlakka líka til að
Gray�s Anatomy byrji í lok október vegna þess að ég
er búinn að bíða spenntur síðan síðustu seríu lauk.
Ég horfði á lokaþáttinn með mömmu og vinkonu
hennar og þegar honum lauk stóð ég upp og öskraði:
Getur ekkert í þessum þáttum endað vel?“
gray‘s anatomy
getur ekki endað vel
„Ég horfi á alla þætti sem ég
kem fram í sjálfur og það segir
sig sjálft hvers vegna það er!
Little Britain er óborganleg-
ur og svo datt ég inn í að horfa
á Prison Break sem er mjög
vandaður þáttur. Hins vegar
má almennt segja að vanda-
málið með góða framhalds-
þætti sé það að þeir enda á að
verða ömurlegir. Ef menn lenda
á einhverju góðu er það blóð-
mjólkað. Þannig enduðu eigin-
lega bæði Prison Break og Lost
á að verða alveg „lost“! Sá þátt-
ur sem ég horfi nánast alltaf á
er Spaugstofan og mér finnst
Sigurður Sigurjónsson bera
af. Hann er svo heimilisleg-
ur, hefur þennan afdalaþokka
sem fáir sem búa á höfuðborg-
arsvæðinu hafa. Afdalaþokki
er sveitamannslegt yfirbragð
og náttúruleg fegurð og mér
finnst afdalaþokki vanmetinn.
Á mínu heimili tíðkast það að
hafa smá tilstand þegar fjöl-
skyldan sameinast fyrir framan
sjónvarpið og þannig var til
dæmis að þegar Idol- og X-
Factor-þættirnir voru sýndir var
alltaf höfð pitsa. Af íslenskum
þáttastjórnendum finnst mér
Sigmar Guðmundsson bera af.
Hann er góður í hverju sem er
og getur talað um hvað sem er.
Sem spyrill held ég að enginn
skáki honum eins og er.“
afdalaþokki
vanmetinn
gíSlI
eInarS-
Son,
Sjón-
VarpS-
maður
sjónvarpsþáttafíkill
forfallinn
gunnar
HanSSon,
leikari
erlendar fréttaskýringar
„Ég er forfallinn sjónvarpsþ
áttafíkill. Það er því mjög h
eppilegt hvað það
er mikið af góðum þáttum
í gangi núna. Ég vinn reyn
dar mikið á kvöld-
in svo ég missi af mörgu í s
jónvarpi en ég tek upp þæt
ti auk þess sem ég
kaupi þá á DVD. Mér finn
st líka skemmtilegra að ho
rfa á marga þætti
í einu. Einn er ekki nóg fy
rir mig, ég er það langt le
iddur. Ég er mik-
ill aðdáandi þáttanna Stud
io 60. Það er reyndar hætt
að framleiða þá.
Því miður eru oft frábærir þ
ættir teknir úr framleiðslu
í Bandaríkjunum.
Þættir sem Ameríkaninn v
irðist hreinlega ekki skilja.
Annað dæmi um
það eru hinir frábæru þæt
tir Arrested Development.
Af þáttum sem er
verið að sýna núna verð ég
að nefna Californication.
Ég þoldi ekki Dav-
id Duchovny í The X-Files
en hann er mjög góður í þe
ssum þáttum. Það
svo auðvitað ekki hægt að
miða neitt við Sigtið. Svo
er að byrja spurn-
ingaþáttur á SkjáEinum á
sunnudagskvöldið. Það er
þáttur sem verður
eflaust einn af mínum upp
áhaldsþáttum.“
„Minn uppáhaldssjónvarpsþáttur er ek
ki enn kom-
inn á dagskrá sjónvarpsstöðvanna en
það er frétta-
skýringaþáttur um erlend málefni. Við
vinnslu þátt-
arins myndi ég vilja að sjónvarpið tefld
i fram sínum
bestu mönnum og leitaði fanga sem víð
ast.
Fyrir langa löngu sinnti ég þessu hlu
tverki ásamt
Boga Ágústssyni. Hann er enn til staðar
og þar er því
vanur maður á ferð með mikla reynslu a
ð baki. Síðan
gæti hann fengið sé félaga til samstarfs
í þættinum.
Í rauninni er ég alveg gáttaður á að ekki
sé boðið upp
á slíkan þátt þar sem fjallað er um erl
end málefni.
Þar hefði meðal annars mátt sýna þá u
mræðu sem
átt hefur sér stað um allan heim um ásó
kn markaðs-
aflanna inn í almannaþjónustu, ekki s
íst hjá fátæk-
um ríkjum. Þessi umræða hefur komis
t í útvarp hér
á landi en ekki í sjónvarp.“
Ögmundur
JónaSSon,
alþingiSmaður