Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Qupperneq 46
föstudagur 19. október 200746 Helgarblað DV Sakamál Nú hefur almenningi gefist gott tækifæri til að fá einhverja innsýn í huga mannætu. Armin Meiwes�� sem �æm�ur var í lífstíðarfangelsi árið 2006 fyrir að hafa hlutað sun�ur og etið annan mann�� lýsti í sjónvarpsviðtali smáatriðunum í matsel�inni. „Ég kry��aði kjötið með salti�� pip- ar�� hvítlauk og múskati og bar það fram með kart- öflukrókettum�� rósakáli og piparsósu��“ sagði hann í viðtalinu. Meiwes hafði hitt fórnarlamb sitt gegn- um netið árið 2001�� en þar hafði hann auglýst eft- ir mönnum sem óskuðu „slátrunar“. Hinn fjöru- tíu og tveggja ára Bern� Bran�es bauð sig fram. Í mars sama ár var boðið til veislu í glæsihúsi Mei- wes; aðalrétturinn var Bern�. Eftir að aðalrétt- urinn hafði gleypt tuttugu svefntöflur og innbyrt eina flösku af áfengi�� skar Meiwes�� með samþykki gestsins�� af honum kynfærin. Þeirra neyttu þeir saman�� kokkurinn og rétturinn. Þá var komið að öðrum han�legg Bern�s. Tíu tímum síðar missti gesturinn meðvitun� vegna blóðleysis og skar gestgjafinn hann þá á háls. Eins og flesk Líkið var hlutað sun�ur og úrbeinað eftir öll- um kúnstarinnar reglum og komið fyrir í frysti til síðari tíma neyslu. „Fyrsti munnbitinn var hreint út sagt sérstakur. Ólýsanleg tilfinning�� þar sem ég hafði beðið í þrjátíu ár. Kjötið bragðast eins og flesk�� en er aðeins bragðsterkara. En það er reyn�- ar mjög gott��“ sagði Meiwes. Meiwes neytti um tut- tugu kílóa af mannakjöti og ekki nóg með það því hann kvikmyn�aði hvern viðburð. Armin Meiwes álítur sig vera fullkomlega eðlilega manneskju og þýska lögreglan telur að um tíu þúsun� manns í Þýskalan�i hafi sömu langanir og hann. Armin Meiwes afplánar lífstíðardóm vegna morðs: Drap sér til matar Þessi un�arlega saga hefst í Lun�- únum árið 1910. Þar bjó Hawley Crippen læknir ásamt eiginkonu sinni Coru. Cora var miðlungs- söngkona á miðjum þrítugsal�ri og kaus að nota sviðsnafn sitt; Belle Elmore. Hawley fæ��ist í Ban�a- ríkjunum og Cora kona hans kom frá New York�� og þau höfðu flust til Englan�s nokkrum árum fyrr. Belle var lýst sem yfirþyrman�i eigin- konu sem hreifst af �emöntum og bleikum glyðrufötum. Sagan segir að henni hafi fun�ist sopinn góður og hún hafi hneigst til �aðurs þegar tækifæri gáfust. Að sögn þeirra sem til þekktu var hún nöl�ursöm eig- inkona og svo fór að Hawley snéri sér að annarri konu; Ethel Clöru Le Neve�� einkaritara sínum. Eigin- kona Hawleys brást hin versta við og hótaði að yfirgefa hann slyppan og snauðan. Hróp og hurðarskellur Það var langt liðið á nótt í febrú- armánuði árið 1910 þegar vina- fólk Crippen-hjónanna yfirgaf hús þeirra eftir veislu. Þá tók Hawley þá ákvörðun að tími væri kominn til að en�a hjúskap þeirra hjónanna og einbeita sér að samban�i hans og einkaritarans. Hann blan�aði lyfi í �rykk Coru og seinna kom í ljós að hann skaut hana líka til öryggis. Ná- grannar hjónanna vitnuðu síðar um hróp og eitthvað sem hljómaði eins og hurðarskellur eða fjarlægt byssu- skot. Eftir að Hawley hafði myrt konu sína fór hann með líkið niður í kjallara�� hlutaði það sun�ur og gróf það un�ir kjallaragólfinu. Síðan lét hann eins og ekkert væri�� veðsetti eitthvað af skartgripum Coru og gaf ástkonu sinni einhverja. Í mars flutti Ethel Clara Le Neve inn til Hawleys Crippen og sögðu þau nágrönnum sínum að Cora hefði þurft að fara til Ban�aríkjanna og Ethel Clara væri frænka læknisins. Síðar sama ár rákust þau skötuhjúin á Nash- hjónin�� vinafólk Coru�� sem strax ráku augun í rán�ýra nælu sem Cora hafði átt en prý��i nú ástkonu læknisins. Og síðar sauð læknirinn upp þá sögu að Cora hefði farið til Ban�aríkjanna vegna veikin�a og væri jafnvel ekki hugað líf. Áður en langt um leið sen�i hann símskeyti þar sem hann staðfesti að Cora væri �áin. Rannsókn hefst Vinir Coru voru ekki sannfærð- ir um heilin�i Hawleys og létu lög- regluyfirvöl� vita af grunsem�um sínum. Rannsóknarlögreglumaður- inn Walter Dew�� frá Scotlan� Yar��� fékk það verkefni að kanna hvort eitthvað sty��i þær grusem�ir. Hann komst fljótlega að þeirri nið- urstöðu að víða gætti ósamræmis í frásögn læknisins. Húsleit var fram- kvæm� heima hjá Hawley�� en ekk- ert grunsamlegt kom í ljós�� og um stun� var Walter Dew sáttur við að sennilega væri enginn maðkur í mysunni. En læknirinn var orðinn hvekktur og ákvað að flytjast búferl- um og síðar þegar Walter ætlaði að varpa ljósi á einhver smáatriði kom hann að húsinu tómu. Grunsem�- ir hans vöknuðu að nýju og önnur húsleit var framkvæm�. Fannst þá kvenmannslík grafið un�ir kjallara- gólfinu. Han�tökuskipun var gefin út á hen�ur skötuhjúunum og þau ákváðu að flýja lan� og fara til Kan- a�a�� en setjast síðar að í Ban�aríkjun- um. Því brá Hawley á það ráð að �ul- búa ástkonu sína sem karlmann og keypti farmiða fyrir þau með skipinu Montrose til Kana�a. En það mun�i al�rei verða. Skipstjóri Montrose bar kennsl á Hawley og sen�i skeyti til lögregluyfirval�a á Englan�i. Sekur fundinn Til að gera langa sögu stutta voru þau han�tekin og færð til Englan�s. Hawley Crippen hélt ávallt fram sakleysi sínu en eft- ir fimm �aga réttarhöl� var hann fun�inn sekur um morðið á Coru og var hann heng�ur í nóvember 1910. Ethel Clara var fun�in sýkn saka og segir ekki meira af henni hér. Köttur úti í mýri�� setti upp á sig stýri�� úti er ævintýri. Eða hvað? Nú hefur komið í ljós að hugs- anlega var Hawley Crippen saklaus af morðinu. Sérfræðingar vopnað- ir nýjustu tækni og vísin�um telja útilokað að líkið sem fannst un�- ir kjallaragólfinu sé af Coru Cripp- en. Erfðaefni líksins sé í engu líkt erfðaefni eftirlifan�i ættingja Coru. Þeir fullyrða einnig að lík- inu hafi verið komið fyrir á meðan Crippen-hjónin bjuggu þar. Hugs- anlega hafi Hawley stun�að ólög- legar fóstureyðingar og líkið sé af óheppinni konu. En hvaða konu er ekkert hægt að segja um. Köttur úti í mýri�� setti upp á sig stýri�� úti er ævintýri. Aflimaði við- hald eigin- konunnar Sjötíu og sex ára Austurríkis- maður af tyrkneskum uppruna skaut til bana elskhuga eigin- konunnar. Eiginmaðurinn tal�i sig hafa fengið fullvissu þess að eiginkonan hefði til margra ára hal�ið við henni átján árum yngri mann. Keppinautarn- ir hittust við strætóskýli og þar �ró eiginmaðurinn upp byssu og skaut viðhal� konunnar�� en sá var einnig af tyrkneskum uppruna. Hinn kokkálaði spúsi lét ekki þar við sitja�� hel�ur skar kynfærin af fórnarlambi sínu og lagði við hliðina á líkinu. Gjörn- ingsmaðurinn var han�tekinn skömmu síðar án van�ræða. Armin Meiwes mannæta Þráði mannakjöt í 30 ár. Kýldi Kók-kallinn Tveir starfsmenn gosdrykkjarisanna Coca-Cola og Pepsi fóru í hár saman þegar þeir voru að afhenda vörur sínar til sömu verslunar. Ómögulegt er að segja til um hvort minnimáttarkennd olli því að Pepsi- maðurinn kýldi Kók-kallinn þremur höggum í andlitið. Þeir höfðu munnhöggvist hástöfum þegar Pepsi-maðurinn ákvað að láta hnefana taka við. Kók-kallinn yfirgaf vettvanginn með brotið nef og blátt auga. Hvað ungur nemur, gam- all temur Engin takmörk virðast vera fyrir því hve lágt fólk getur lagst. Það sannaðist í Pennsylvaníu í Ban�aríkjunum er upp komst að hin fjörutíu og tveggja ára Monica Vitale hafði ákveðið að kenna barnabarni sínu�� fjög- urra ára stúlkukin��� að stela. Til hennar sást á eftirlitsmyn�- bön�um úr Sears-stórmarkað- inum�� þar sem hún tekur hluti og sýnir stúlkunni hvernig á að fela þá van�lega un�ir �ýnunni í barnavagninum svo ekki sjáist í. Amman er í varðhal�i og ekki í fyrsta skipti. Alveg í rusli John Richar�s�� áttatíu og fjögurra ára Breti�� var í van�- ræðum. Tíu �agar voru þar til ruslatunnur yrðu tæm�ar og heima hjá honum var ruslafat- an troðfull og ruslapokum með illa lyktan�i matarafgöngum fjölgaði ört. Af þeim sökum tók hann þá ákvörðun að nýta sér ruslafötur þær sem hanga víða á ljósastaurum. Hann hefði bet- ur sleppt því. Sektin sem hann þurfti að greiða nam um níu þúsun� krónum sem eru sjötíu og fimm prósent af vikulegum lífeyri hans. Með sektinni fylg�i viðvörun um að sektin myn�i hækka kysi hann að fara með málið fyrir �ómstóla. Nafn Hawleys Crippen læknis hefur gegnum tíðina tengst óhugnanlegu morði. Hann var hengdur fyrir að myrða eiginkonu sína árið 1910. Það taldist sannað að hann hefði eitrað fyrir henni, hlutað líkið sundur og grafið undir kjallaragólfinu á heimili hjón- anna. Hann hélt ávallt fram sakleysi sínu, en allt kom fyrir ekki. Sekt og SakleySi Hawley Crippen Var hengdur fyrir morðið á eiginkonu sinni 1910. Hawley og dulbúin ástkona (lengst t.h.) hans reyndu að flýja til kanada.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.